Frakkar herða aftur á aðgerðum gegn veirunni Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2021 19:48 Kona fylgist með Macron forseta kynna hertar sóttvarnaaðgerðir í sjónvarpsávarpi. Heimilishundurinn er síður áhugasamur. Vísir/EPA Skólar í Frakklandi verða lokaðir næstu þrjár vikurnar í það minnsta samkvæmt nýjum og hertum sóttvarnaaðgerðum sem Emmanuel Macron forseti kynnti í dag. Varaði hann við því að yfirvöld gætu misst tökin á kórónuveirufaraldrinum yrði ekki gripið til aðgerða strax. Um 5.000 manns eru nú á gjörgæsludeildum franskra sjúkrahúsa með Covid-19. Smituðum fer nú fjölgandi þar aftur eins og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Dregið hefur verið úr annarri þjónustu á sjúkrahúsum í París og nágrenni vegna álagsins. Öllum verslunum sem eru ekki taldar nauðsynlegar verður gert að loka frá og með laugardegi og fólki verður bannað að ferðast lengra en tíu kílómetra að heiman án gildrar ástæðu. Sóttvarnaaðgerðir sem tóku gildi í ákveðnum landshlutum fyrr í þessum mánuði gilda nú víðar um landið. „Allir ættu að takmarka samneyti sitt við annað fólk,“ sagði Macron í sjónvarpsávarpi í dag. Landsmenn fengju páskahelgina til þess að koma sér þangað sem þeir vilja eyða takmarkanatímabilinu. Lýsti Macron ástandi faraldursins sem „viðkvæmu“ og að aprílmánuður ætti eftir að skipta sköpum. „Við missum stjórnina ef við látum ekki til skarar skríða núna,“ sagði forsetinn. Franska þingið á enn eftir að samþykkja aðgerðir Macron. Greidd verða atkvæði um þær á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skólar munu bjóða upp á fjarkennslu frá og með næstu viku en börn framlínustarfsfólks fær áfram að mæta í tíma. Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Um 5.000 manns eru nú á gjörgæsludeildum franskra sjúkrahúsa með Covid-19. Smituðum fer nú fjölgandi þar aftur eins og í nokkrum öðrum Evrópuríkjum. Dregið hefur verið úr annarri þjónustu á sjúkrahúsum í París og nágrenni vegna álagsins. Öllum verslunum sem eru ekki taldar nauðsynlegar verður gert að loka frá og með laugardegi og fólki verður bannað að ferðast lengra en tíu kílómetra að heiman án gildrar ástæðu. Sóttvarnaaðgerðir sem tóku gildi í ákveðnum landshlutum fyrr í þessum mánuði gilda nú víðar um landið. „Allir ættu að takmarka samneyti sitt við annað fólk,“ sagði Macron í sjónvarpsávarpi í dag. Landsmenn fengju páskahelgina til þess að koma sér þangað sem þeir vilja eyða takmarkanatímabilinu. Lýsti Macron ástandi faraldursins sem „viðkvæmu“ og að aprílmánuður ætti eftir að skipta sköpum. „Við missum stjórnina ef við látum ekki til skarar skríða núna,“ sagði forsetinn. Franska þingið á enn eftir að samþykkja aðgerðir Macron. Greidd verða atkvæði um þær á morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Skólar munu bjóða upp á fjarkennslu frá og með næstu viku en börn framlínustarfsfólks fær áfram að mæta í tíma.
Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira