Luis Suarez missir af mikilvægum leikjum í titilbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. apríl 2021 09:30 Luis Suarez gæti misst af mikilvægum leikjum í titilbaráttunni. Fran Santiago/Getty Images Framherjinn Luis Suarez mun að öllum líkindum missa af næstu leikjum Atletico Madrid. Suarez meiddist á æfingu í gær, en ekki er vitað fyrir víst hvenær þessi 34 ára Úrúgvæi getur snúið aftur. Titilbaráttan á Spáni er hörð. Nú þegar níu umferðir eru eftir situr Atletico Madrid á toppnum, einungis einu stigi fyrir ofan Barcelona og þrem stigum á undan nágrönnum sínum í Real Madrid. Stuðningsmenn liðsins fengu vondar fréttir í gær, en þeirra helsti markaskorari meiddist á æfingu. Luis Suarez hefur skorað 19 mörk í La Liga í vetur, sem gerir hann að næst markahæsta leikmanni deildarinnar á eftir Lionel Messi. Eins og áður segir er ekki vitað fyrir víst hversu lengi Suarez verður frá, en óttast er að hann missi af stærstum hluta aprílmánaðar. Atletico Madrid leikur við Real Betis, Eibar, Huesca og Athletic Bilbao á þeim tíma og þurfa á sínu sterkasta liði að halda ætli þeir sér að skáka risunum tveim í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Muchas gracias a todos por los mensajes de apoyo. Ahora a recuperarme lo antes posible para intentar ayudar al equipo!!!! Nunca dejare de luchar para volver rápido #siemprepositivo #nuncabajolosbrazos pic.twitter.com/60f3fIyRPu— Luis Suarez (@LuisSuarez9) April 7, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Titilbaráttan á Spáni er hörð. Nú þegar níu umferðir eru eftir situr Atletico Madrid á toppnum, einungis einu stigi fyrir ofan Barcelona og þrem stigum á undan nágrönnum sínum í Real Madrid. Stuðningsmenn liðsins fengu vondar fréttir í gær, en þeirra helsti markaskorari meiddist á æfingu. Luis Suarez hefur skorað 19 mörk í La Liga í vetur, sem gerir hann að næst markahæsta leikmanni deildarinnar á eftir Lionel Messi. Eins og áður segir er ekki vitað fyrir víst hversu lengi Suarez verður frá, en óttast er að hann missi af stærstum hluta aprílmánaðar. Atletico Madrid leikur við Real Betis, Eibar, Huesca og Athletic Bilbao á þeim tíma og þurfa á sínu sterkasta liði að halda ætli þeir sér að skáka risunum tveim í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Muchas gracias a todos por los mensajes de apoyo. Ahora a recuperarme lo antes posible para intentar ayudar al equipo!!!! Nunca dejare de luchar para volver rápido #siemprepositivo #nuncabajolosbrazos pic.twitter.com/60f3fIyRPu— Luis Suarez (@LuisSuarez9) April 7, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira