Býður sig aftur fram í formannsstólinn Eiður Þór Árnason skrifar 8. apríl 2021 14:43 Eyjólfur Árni Rafnsson á aðalfundi SA árið 2019. Vísir/Vilhelm Eyjólfur Árni Rafnsson gefur áfram kost á sér sem formaður Samtaka atvinnulífsins (SA) en hann tók við formannsstólnum árið 2017. Eyjólfur Árni hefur áratugareynslu af stjórnunarstörfum í íslensku atvinnulífi en frá árinu 2016 hefur hann sinnt ýmsum ráðgjafa- og stjórnunarstörfum. Þá hefur hann setið í stjórn SA frá árinu 2014 og í framkvæmdastjórn SA frá 2016. Frá þessu er greint á vef samtakanna en Eyjólfur segir það nú vera stærstu áskorun yfirvalda og aðila vinnumarkaðar næstu misserin að draga úr atvinnuleysi. „Þessi risavöxnu verkefni verða stærstu viðfangsefni þeirrar ríkisstjórnar sem tekur við eftir kosningar síðar á árinu. Nú er mikilvægt að allir vinni samstíga að því sameiginlega verkefni að skapa störf hjá fyrirtækjum í atvinnulífinu. Leiðin út úr kreppunni er ekki sú að fjölga opinberum störfum. Þvert á móti eru stöndug fyrirtæki forsenda þess að skapa verðmæt störf. Með því að auka súrefni til atvinnulífsins bætum við lífskjör fólks í landinu.” Eyjólfur segir að viðburðaríkt og sögulegt starfsár sé að baki hjá Samtökum atvinnulífsins sem hafi óumflýjanlega litast af heimsfaraldrinum. Meðal forgangsverkefna hafi verið að vinna tillögur upp í hendur stjórnvalda, gæta hagsmuna aðildarfyrirtækja og miðla upplýsingum til félagsmanna. Rafræn kosning formanns meðal aðildarfyrirtækja SA fyrir starfsárið 2021 til 2022 hefst þann 14. apríl næstkomandi. Tilkynnt verður um kjörið á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins þann 12. maí. Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins (SA). Hún tekur við starfinu af Davíð Þorlákssyni en Ingibjörg starfaði áður sem verkefnastjóri hjá SA. 28. janúar 2021 15:07 Beina því til fyrirtækja að fylgja túlkun Vinnumálastofnunar Samtök atvinnulífsins munu framvegis beina þeim tilmælum til aðildarfyrirtækja að haga uppsögnum og samningum um hlutabótaleiðina svokölluðu til samræmis við túlkun Vinnumálastofnunar. 16. apríl 2020 09:43 Steinunn og Úlfar til Samtaka iðnaðarins Steinunn Pálmadóttir og Úlfar Biering Valsson hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins og hafa nú þegar hafið störf hjá samtökunum. 8. september 2020 09:48 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Eyjólfur Árni hefur áratugareynslu af stjórnunarstörfum í íslensku atvinnulífi en frá árinu 2016 hefur hann sinnt ýmsum ráðgjafa- og stjórnunarstörfum. Þá hefur hann setið í stjórn SA frá árinu 2014 og í framkvæmdastjórn SA frá 2016. Frá þessu er greint á vef samtakanna en Eyjólfur segir það nú vera stærstu áskorun yfirvalda og aðila vinnumarkaðar næstu misserin að draga úr atvinnuleysi. „Þessi risavöxnu verkefni verða stærstu viðfangsefni þeirrar ríkisstjórnar sem tekur við eftir kosningar síðar á árinu. Nú er mikilvægt að allir vinni samstíga að því sameiginlega verkefni að skapa störf hjá fyrirtækjum í atvinnulífinu. Leiðin út úr kreppunni er ekki sú að fjölga opinberum störfum. Þvert á móti eru stöndug fyrirtæki forsenda þess að skapa verðmæt störf. Með því að auka súrefni til atvinnulífsins bætum við lífskjör fólks í landinu.” Eyjólfur segir að viðburðaríkt og sögulegt starfsár sé að baki hjá Samtökum atvinnulífsins sem hafi óumflýjanlega litast af heimsfaraldrinum. Meðal forgangsverkefna hafi verið að vinna tillögur upp í hendur stjórnvalda, gæta hagsmuna aðildarfyrirtækja og miðla upplýsingum til félagsmanna. Rafræn kosning formanns meðal aðildarfyrirtækja SA fyrir starfsárið 2021 til 2022 hefst þann 14. apríl næstkomandi. Tilkynnt verður um kjörið á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins þann 12. maí.
Vinnumarkaður Tengdar fréttir Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins (SA). Hún tekur við starfinu af Davíð Þorlákssyni en Ingibjörg starfaði áður sem verkefnastjóri hjá SA. 28. janúar 2021 15:07 Beina því til fyrirtækja að fylgja túlkun Vinnumálastofnunar Samtök atvinnulífsins munu framvegis beina þeim tilmælum til aðildarfyrirtækja að haga uppsögnum og samningum um hlutabótaleiðina svokölluðu til samræmis við túlkun Vinnumálastofnunar. 16. apríl 2020 09:43 Steinunn og Úlfar til Samtaka iðnaðarins Steinunn Pálmadóttir og Úlfar Biering Valsson hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins og hafa nú þegar hafið störf hjá samtökunum. 8. september 2020 09:48 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins (SA). Hún tekur við starfinu af Davíð Þorlákssyni en Ingibjörg starfaði áður sem verkefnastjóri hjá SA. 28. janúar 2021 15:07
Beina því til fyrirtækja að fylgja túlkun Vinnumálastofnunar Samtök atvinnulífsins munu framvegis beina þeim tilmælum til aðildarfyrirtækja að haga uppsögnum og samningum um hlutabótaleiðina svokölluðu til samræmis við túlkun Vinnumálastofnunar. 16. apríl 2020 09:43
Steinunn og Úlfar til Samtaka iðnaðarins Steinunn Pálmadóttir og Úlfar Biering Valsson hafa verið ráðin til Samtaka iðnaðarins og hafa nú þegar hafið störf hjá samtökunum. 8. september 2020 09:48