Walter Mondale fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna látinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. apríl 2021 07:28 Mondale og Carter árið 2018. AP/Anthony Souffle Walter Mondale, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, er látinn. Hann var 93 ára. Mondale var varaforseti Jimmy Carter, sem sagði Mondale „besta varaforsetann í sögu landsins“. Carter var kjörinn forseti 1976 en hann og Mondale lutu í lægra haldi fyrir Ronald Reagan og George H. W. Bush. Í kosningunum 1984 var Mondale forsetaefni Demókrataflokksins en hann tapaði stórkostlega fyrir Reagan, sem náði endurkjöri með 525 af 538 kjörmönnum. Mondale verður hins vegar minnst fyrir að vera fyrsti forsetaframbjóðandi annars stóru flokkanna til að velja konu sem varaforsetaefni, þegar hann valdi Geraldine Ferraro sem meðframbjóðanda sinn. Eftir að tilkynnt var um andlát Mondale sagði Carter í yfirlýsingu að Mondale hefði verið ómetanlegur félagi og hæfur þjónn Minnesota, Bandaríkjanna og heimsins. Joe Biden Bandaríkjaforseti og eiginkona hans Jill sögðust þakklát fyrir að geta kallað föðurlandsvinin Mondale kæran vin og læriföður. Minningarathafnir mun fara fram í Minnesota og Washington D.C. Walter Mondale championed progressive causes and changed the role of VP—so leaders like @JoeBiden could be the last ones in the room when decisions were made. In selecting Geraldine Ferraro, he also paved the way for @VP to make history. Michelle and I send prayers to his family.— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021 Bandaríkin Jimmy Carter Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Carter var kjörinn forseti 1976 en hann og Mondale lutu í lægra haldi fyrir Ronald Reagan og George H. W. Bush. Í kosningunum 1984 var Mondale forsetaefni Demókrataflokksins en hann tapaði stórkostlega fyrir Reagan, sem náði endurkjöri með 525 af 538 kjörmönnum. Mondale verður hins vegar minnst fyrir að vera fyrsti forsetaframbjóðandi annars stóru flokkanna til að velja konu sem varaforsetaefni, þegar hann valdi Geraldine Ferraro sem meðframbjóðanda sinn. Eftir að tilkynnt var um andlát Mondale sagði Carter í yfirlýsingu að Mondale hefði verið ómetanlegur félagi og hæfur þjónn Minnesota, Bandaríkjanna og heimsins. Joe Biden Bandaríkjaforseti og eiginkona hans Jill sögðust þakklát fyrir að geta kallað föðurlandsvinin Mondale kæran vin og læriföður. Minningarathafnir mun fara fram í Minnesota og Washington D.C. Walter Mondale championed progressive causes and changed the role of VP—so leaders like @JoeBiden could be the last ones in the room when decisions were made. In selecting Geraldine Ferraro, he also paved the way for @VP to make history. Michelle and I send prayers to his family.— Barack Obama (@BarackObama) April 20, 2021
Bandaríkin Jimmy Carter Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Erlent Fleiri fréttir Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent