Vill breyta 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 14:01 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill meiri samheldni og samvinni í íþróttahreyfingunni og vill því breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna í sumar. EPA-EFE/LAURENT GILLIERON Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið þau sömu síðan Alþjóðaólympíunefndin var stofnuð árið 1894. Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt. Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt.
Ólympíuleikar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira