Vaktin: Heimurinn horfði á stúlknakór við Húsavíkurhöfn Kolbeinn Tumi Daðason, Snorri Másson og Tinni Sveinsson skrifa 25. apríl 2021 22:55 Stúlknakórinn úr Borgarhólsskóla. Skjáskot Íslendingar hringdu inn Óskarsverðlaunin í ár þegar upphitun hátíðarinnar hófst með myndbandi frá Húsavík, þar sem sænska söngkonan Molly Sanden söng lag sitt Husavik - My Home Town með bakröddum úr heimabyggð, nefnilega stúlknakórnum úr fimmta bekk í Borgarhólsskóla. Gera má ráð fyrir að um sé að ræða verulega landkynningu þar sem fleiri milljónir um allan heim sitja límdar við skjáinn til að fylgjast með sigurvegurum Óskarsins í ár. Þar eiga Íslendingar á sinn hátt séns á tveimur verðlaunum. Já fólkið, teiknimynd eftir Gísla Darra Halldórsson, er tilnefnd sem besta stutta teiknimyndin. Molly Sanden og lagahöfundar eru tilnefnd til verðlauna fyrir sönglag ársins, Húsavíkurlagið. Auk þess er kvikmyndin Tenet er tilnefnd fyrir bestu leikmyndahönnunina. Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndahönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Beint streymi má finna á vef RÚV. Molly Sanden singing Eurovision s Husavik at #Oscars from Iceland pic.twitter.com/vy44QRoJYr— MELODI PACK (@melodi_pack) April 25, 2021
Gera má ráð fyrir að um sé að ræða verulega landkynningu þar sem fleiri milljónir um allan heim sitja límdar við skjáinn til að fylgjast með sigurvegurum Óskarsins í ár. Þar eiga Íslendingar á sinn hátt séns á tveimur verðlaunum. Já fólkið, teiknimynd eftir Gísla Darra Halldórsson, er tilnefnd sem besta stutta teiknimyndin. Molly Sanden og lagahöfundar eru tilnefnd til verðlauna fyrir sönglag ársins, Húsavíkurlagið. Auk þess er kvikmyndin Tenet er tilnefnd fyrir bestu leikmyndahönnunina. Eggert Ketilson var einn af yfirmönnum kvikmyndarinnar í leikmyndahönnum og komu margir Íslendingar að þeirri vinnu. Beint streymi má finna á vef RÚV. Molly Sanden singing Eurovision s Husavik at #Oscars from Iceland pic.twitter.com/vy44QRoJYr— MELODI PACK (@melodi_pack) April 25, 2021
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Óskarinn Bíó og sjónvarp Norðurþing Tengdar fréttir Þakklátir Húsvíkingar moka peningum í RÚV Óskarsverðlaunin verða sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld eftir að samningar náðust við Disney á síðustu stundu. 25. apríl 2021 19:12 Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þakklátir Húsvíkingar moka peningum í RÚV Óskarsverðlaunin verða sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld eftir að samningar náðust við Disney á síðustu stundu. 25. apríl 2021 19:12
Stóra stundin fyrir Húsavík, Já fólkið og Eggert Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti í kvöld. Netflix kvikmyndin Mank fékk flestar tilnefningar í ár eða tíu talsins. 25. apríl 2021 09:00