Umræðan undanfarin ár vegið þyngst í viðhorfsbreytingunni Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. apríl 2021 13:36 Helgi Gunnlaugsson er sérfræðingur í afbrotafræðum. Vísir/Vilhelm Afbrotafræðingur telur aukna umræðu og upplýsingaflæði síðustu ár vega þyngtst í breyttu viðhorfi almennings til afglæpavæðingar neysluskammta fíkniefna. Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn nýju frumvarpi heilbrigðisráðherra um afglæpavæðingu. Fréttablaðið greindi frá nýrri könnun Félagsvíndastofnunar Háskóla Íslands á forsíðu sinni í gær. Samkvæmt niðurstöðum hennar eru sextíu prósent landsmanna fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis er nú til afgreiðslu á Alþingi. Þetta er umtalsverð breyting en í sambærilegum könnunum árin 2015, 2017 og 2019 studdi um þriðjungur afglæpavæðingu. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur telur umræðuna síðustu ár eiga mestan þátt í viðhorfsbreytingunni. „Og það sem er að gerast er að þessi viðhorfsbreyting til fíkniefna er að færast frá því að þetta sé refsiréttarmál eða réttarvörslumál, heldur beri að líta meira á þetta sem heilbrigðisvanda,“ segir Helgi. Áður hafi stuðningurinn helst mælst í röðum yngri karla. „En nú erum við að sjá þennan stuðning fara yfir í eldri aldurshópa og einnig meðal kvenna.“ Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra í núverandi mynd. Telur Helgi að það geti haft áhrif á viðhorf almennings? „Það gæti alveg gert það, þegar umræða fer á flug við afgreiðslu frumvarpsins á alþingi þá munum við heyra ýmis sjónarmið. Og það er alveg mögulegt að sumir muni telja að afglæpavæðing sé að einhverju leyti undanhald, að það sé að einhverju leyti verið að viðurkenna að þessi efni séu ekki eins hættuleg eins og þau voru.“ Alþingi Fíkn Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá nýrri könnun Félagsvíndastofnunar Háskóla Íslands á forsíðu sinni í gær. Samkvæmt niðurstöðum hennar eru sextíu prósent landsmanna fylgjandi afglæpavæðingu neysluskammta fíkniefna en frumvarp heilbrigðisráðherra þess efnis er nú til afgreiðslu á Alþingi. Þetta er umtalsverð breyting en í sambærilegum könnunum árin 2015, 2017 og 2019 studdi um þriðjungur afglæpavæðingu. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur telur umræðuna síðustu ár eiga mestan þátt í viðhorfsbreytingunni. „Og það sem er að gerast er að þessi viðhorfsbreyting til fíkniefna er að færast frá því að þetta sé refsiréttarmál eða réttarvörslumál, heldur beri að líta meira á þetta sem heilbrigðisvanda,“ segir Helgi. Áður hafi stuðningurinn helst mælst í röðum yngri karla. „En nú erum við að sjá þennan stuðning fara yfir í eldri aldurshópa og einnig meðal kvenna.“ Ríkislögreglustjóri og Læknafélag Íslands eru á meðal þeirra sem leggjast gegn frumvarpi heilbrigðisráðherra í núverandi mynd. Telur Helgi að það geti haft áhrif á viðhorf almennings? „Það gæti alveg gert það, þegar umræða fer á flug við afgreiðslu frumvarpsins á alþingi þá munum við heyra ýmis sjónarmið. Og það er alveg mögulegt að sumir muni telja að afglæpavæðing sé að einhverju leyti undanhald, að það sé að einhverju leyti verið að viðurkenna að þessi efni séu ekki eins hættuleg eins og þau voru.“
Alþingi Fíkn Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira