Tóku upp dansmyndband við Eurovision lag Daða Freys á gossvæðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. maí 2021 07:00 Flosi og hópurinn tók upp skemmtilegt myndband. Eurovision mánuðurinn er hafinn og aðdáendur gera hvað sem þeir geta til að halda stemningunni uppi og styðja sitt fólk með allskonar leiðum. Vegna sóttvarnarreglna er því miður nánast hægt að afskrifa fyrir aðdáendur að ferðast til Rotterdam. Þau Flosi Jón Ófeigsson, Caryna Gladys Bolívar Serge, Árný Eggertsdóttir og Hulda Hrönn Bartels Jónsdóttir, öll sjóðheitir Eurovisionaðdáendur slógu tvær flugur í einu höggi um helgina og nýttu sér gönguna að gosinu og tóku upp Zumba dans við lag Daða og Gagnamagnsins 10 years. Flosi og Caryna kenna Zumba í Reebok Fitness og er orðinn hefð semja nokkrar rútínur við Eurovision lög ár hvert. Flosi sem er einnig formaður FÁSES sem er skammstöfunin á Félagi Áhugafólks Um Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva, segir í samtali við Vísi að aðdáendur deyja ekki ráðalausir þegar kemur að halda Eurovision andanum uppi. Það sé vissuleg vonbrigði að hitta ekki alla vini sína úti á keppninni sjálfri en það sé allt betra en að aflýsa keppninni eins og allir vita að sú var raunin var í fyrra. FÁSES stefnir í hörku prógram í Eurovision vikunni og segir Flosi að verið sé að vinna í að hefja samstarf við stað þar sem aðdáendur geta hist og horft á allar þrjár keppninar með og troðfull dagskrá í kringum þær. Við viljum byggja upp stemnignuna þá vikuna og ætlum við að reyna að tjalda öllu til þegar við vonandi sjáum Daða og Gagnamagnið stíga á svið á úrslitakvöldinu. Flosi bendir á í lokin að heimasíða þeirra verði með púlsinn á öllu þegar æfingar hefjast 8. maí og hvetur alla til að fylgjast með. Eurovision Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Þau Flosi Jón Ófeigsson, Caryna Gladys Bolívar Serge, Árný Eggertsdóttir og Hulda Hrönn Bartels Jónsdóttir, öll sjóðheitir Eurovisionaðdáendur slógu tvær flugur í einu höggi um helgina og nýttu sér gönguna að gosinu og tóku upp Zumba dans við lag Daða og Gagnamagnsins 10 years. Flosi og Caryna kenna Zumba í Reebok Fitness og er orðinn hefð semja nokkrar rútínur við Eurovision lög ár hvert. Flosi sem er einnig formaður FÁSES sem er skammstöfunin á Félagi Áhugafólks Um Söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva, segir í samtali við Vísi að aðdáendur deyja ekki ráðalausir þegar kemur að halda Eurovision andanum uppi. Það sé vissuleg vonbrigði að hitta ekki alla vini sína úti á keppninni sjálfri en það sé allt betra en að aflýsa keppninni eins og allir vita að sú var raunin var í fyrra. FÁSES stefnir í hörku prógram í Eurovision vikunni og segir Flosi að verið sé að vinna í að hefja samstarf við stað þar sem aðdáendur geta hist og horft á allar þrjár keppninar með og troðfull dagskrá í kringum þær. Við viljum byggja upp stemnignuna þá vikuna og ætlum við að reyna að tjalda öllu til þegar við vonandi sjáum Daða og Gagnamagnið stíga á svið á úrslitakvöldinu. Flosi bendir á í lokin að heimasíða þeirra verði með púlsinn á öllu þegar æfingar hefjast 8. maí og hvetur alla til að fylgjast með.
Eurovision Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira