Messi gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. maí 2021 14:00 Lionel Messi skorar í leik Barcelona og Celta Vigo um síðustu helgi. Svo gæti farið að þetta hafi verið hans síðasti leikur og síðasta mark fyrir Barcelona. getty/Siu Wu Lionel Messi mun ekki spila lokaleik Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni gegn Eibar á morgun. Því er möguleiki á að hann hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Messi fékk leyfi til að sleppa leiknum á morgun til að fá meiri tíma til að undirbúa sig fyrir Suður-Ameríkukeppnina sem fer fram í Argentínu í sumar. LATEST NEWS | Leo #Messi is not training today with the coach's permission and will not play against Eibar pic.twitter.com/ak3F5W527x— FC Barcelona (@FCBarcelona) May 21, 2021 Eftir 1-2 tapið fyrir Celta Vigo á sunnudaginn er ljóst að Barcelona á ekki lengur möguleika á að verða spænskur meistari. Börsungar eru í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en gætu misst það til Sevilla ef úrslitin í lokaumferðinni verða óhagstæð. Madrídarliðin, Atlético og Real, berjast um spænska meistaratitilinn. Messi hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Barcelona og getur því farið frítt frá félaginu í sumar. Hann vildi komast frá Barcelona fyrir síðasta tímabil en ákvað að halda kyrru fyrir. Óvíst er hvað gerist í sumar. Messi hefur meðal annars verið orðaður við Englandsmeistara Manchester City og Paris Saint-Germain. Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og er fyrirliði liðsins. Hann er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona. Messi lék 47 leiki á þessu tímabili, skoraði 38 mörk og lagði upp fjórtán. Hann er langmarkahæstur í spænsku úrvalsdeildinni með þrjátíu mörk. Leikur Eibar og Barcelona hefst klukkan 16:00 á morgun og verður sýndur beint á Vísi. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Messi fékk leyfi til að sleppa leiknum á morgun til að fá meiri tíma til að undirbúa sig fyrir Suður-Ameríkukeppnina sem fer fram í Argentínu í sumar. LATEST NEWS | Leo #Messi is not training today with the coach's permission and will not play against Eibar pic.twitter.com/ak3F5W527x— FC Barcelona (@FCBarcelona) May 21, 2021 Eftir 1-2 tapið fyrir Celta Vigo á sunnudaginn er ljóst að Barcelona á ekki lengur möguleika á að verða spænskur meistari. Börsungar eru í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en gætu misst það til Sevilla ef úrslitin í lokaumferðinni verða óhagstæð. Madrídarliðin, Atlético og Real, berjast um spænska meistaratitilinn. Messi hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Barcelona og getur því farið frítt frá félaginu í sumar. Hann vildi komast frá Barcelona fyrir síðasta tímabil en ákvað að halda kyrru fyrir. Óvíst er hvað gerist í sumar. Messi hefur meðal annars verið orðaður við Englandsmeistara Manchester City og Paris Saint-Germain. Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og er fyrirliði liðsins. Hann er bæði leikja- og markahæstur í sögu Barcelona. Messi lék 47 leiki á þessu tímabili, skoraði 38 mörk og lagði upp fjórtán. Hann er langmarkahæstur í spænsku úrvalsdeildinni með þrjátíu mörk. Leikur Eibar og Barcelona hefst klukkan 16:00 á morgun og verður sýndur beint á Vísi. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira