Síðasti liðsmaður alþjóðaherdeildarinnar allur Kjartan Kjartansson skrifar 25. maí 2021 23:40 Maður heldur á fána alþjóðaherdeildarinnar úr spænska borgarastríðinu við minningarathöfn um frelsun útrýmingabúðanna í Buchenwald árið 2019. Vísir/EPA Síðasti eftirlifandi sjálfboðaliðinn í svonefndri alþjóðaherdeild lýðveldissinna í borgarastríðinu á Spáni er látinn, 101 árs að aldri. Nokkrir Íslendingar tóku upp málstað lýðveldissinnanna gegn fasistaher Francisco Franco, herforingja. Josep Almudever Mateu fæddist í Marseille og hafði bæði franskt og spænskt ríkisfang. Hann var sautján ára gamall þegar hann gekk til liðs við lýðveldisherinn árið 1936. Særðist hann í orrustu í Teruel í Aragón-héraði. Gekk Mateu þá til liðs við alþjóðaherdeildina, sveit sjálfsboðaliða útlendinga sem vildu berjast gegn fasisma. Þegar lýðveldissinnar töpuðu stríðinu árið 1939 var Mateu tekinn höndum og dúsaði hann í fangabúðum og fangelsum. Barðist hann gegn fasistum á Spáni frá 1944 til 1947 en fór síðan í útlegð í Frakklandi. Spænsk vinasamtök alþjóðaherdeildarinnar staðfesta að Matue hafi látist á sunnudag en hann var síðasti liðsmaður hennar sem enn lifði, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Áætlað er að um 35.000 manns frá 53 löndum hafi gengið til liðs við alþjóðaherdeildina eftir að borgarastríðið braust út í október árið 1936. Um tíu þúsund þeirra féllu. Breski rithöfundurinn George Orwell var einn þeirra sem buðu sig fram og skrifaði hann meðal annars bókina „Virðingarvottur við Katalóníu“ um reynslu sína af stríðinu og heiftúðuga valdabaráttu ólíkra fylkinga lýðveldissinna. Að minnsta kosti þrír Íslendingar tóku þátt í borgarastríðinu á Spáni. Spánn Andlát Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira
Josep Almudever Mateu fæddist í Marseille og hafði bæði franskt og spænskt ríkisfang. Hann var sautján ára gamall þegar hann gekk til liðs við lýðveldisherinn árið 1936. Særðist hann í orrustu í Teruel í Aragón-héraði. Gekk Mateu þá til liðs við alþjóðaherdeildina, sveit sjálfsboðaliða útlendinga sem vildu berjast gegn fasisma. Þegar lýðveldissinnar töpuðu stríðinu árið 1939 var Mateu tekinn höndum og dúsaði hann í fangabúðum og fangelsum. Barðist hann gegn fasistum á Spáni frá 1944 til 1947 en fór síðan í útlegð í Frakklandi. Spænsk vinasamtök alþjóðaherdeildarinnar staðfesta að Matue hafi látist á sunnudag en hann var síðasti liðsmaður hennar sem enn lifði, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Áætlað er að um 35.000 manns frá 53 löndum hafi gengið til liðs við alþjóðaherdeildina eftir að borgarastríðið braust út í október árið 1936. Um tíu þúsund þeirra féllu. Breski rithöfundurinn George Orwell var einn þeirra sem buðu sig fram og skrifaði hann meðal annars bókina „Virðingarvottur við Katalóníu“ um reynslu sína af stríðinu og heiftúðuga valdabaráttu ólíkra fylkinga lýðveldissinna. Að minnsta kosti þrír Íslendingar tóku þátt í borgarastríðinu á Spáni.
Spánn Andlát Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Sjá meira