Bein útsending: Setning Nýsköpunarvikunnar 2021 Eiður Þór Árnason skrifar 26. maí 2021 15:30 Hátíðin er meðal annars í samstarfi við Strætó BS en í gær mætti Nýsköpunarvagninn á göturnar. Mummi Lú Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur Nýsköpunarviku í dag klukkan 16 í Grósku í Vatnsmýri. Nýsköpunarvikan stendur yfir dagana 26. maí til 2. júní þar sem fyrirtæki og frumkvöðlar standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum þvert á allar atvinnugreinar. Á dagskrá eru rúmlega sjötíu viðburðir og getur almenningur sótt viðburðina sér að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með setningarathöfninni í spilaranum hér fyrir neðan en að henni lokinni verður opið hús í Nýsköpunarsetri Vísindagarða sem er jafnframt heimili hátíðarinnar. „Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað á Íslandi innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Dagskrá setningarathafnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur hátíðina Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur opnunarerindi Látum raddir frumkvöðla heyrast Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, stofnandi Avo Haraldur Þórir Hugosson, hagfræðingur Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri EIMUR Kjartan Þórsson, stofnandi Nordverse Helstu viðburðir Nýsköpunarviku Húsnæðis og mannvirkjastofnun, Byggingarvettvangurinn, Samtök iðnaðarins og Verkís verða með viðburðinn Nýsköpun í mannvirkjagerð Háskóli Íslands verður með fjölda viðburða og mun meðal annars bjóða upp á gönguferð um Reykjavíkurhöfn þar sem fjallað verður um Nýsköpun í sjávarútvegi Matarboðið er sá hluti Nýsköpunarvikunnar þar sem framsæknir matarfrumkvöðlar eru paraðir saman við veitingastaði. Skál! býður upp á nýsköpunarmatseðil í samstarfi við sprotafyrirtækin Jökla og Vaxa. Fiskmarkaðurinn og Nordic Wasabi slá höndum saman, Von Mathús og Vegangerðin munu bjóða upp á Tempeh Pop-up! Og á Bjórveldishátíðinni á Kex munu handverksbruggarar kynna nýjasta nýtt Á Norðurlandi verður haldin Nýsköpunarvika í boði Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi en þar verða í boði nýsköpunarhádegi, rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum og hugmyndasamkeppni um hvernig auka megi fullvinnslu afurða Feed the Viking stendur fyrir frumkvöðlasjósundi í Nauthólsvík og smakk á bakka af nýjustu vörunum þeirra Vinningshafar í hönnunarsamkeppni Össurar og LHÍ kynna hugmyndir sínar Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins tekur höndum saman við Nýsköpunarnefnd FKA og stendur fyrir viðburðinum The Dangerous myths of empowerment for women ORF líftækni leiðir okkur inn í spennandi heim erfðatækni og stofnfrumuræktunar á viðburðinum Er hægt að rækta kjöt án þess að drepa dýr? Hægt er að skoða dagskránna í heild sinni á vef Nýsköpunarviku. Nýsköpun Tengdar fréttir Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Á dagskrá eru rúmlega sjötíu viðburðir og getur almenningur sótt viðburðina sér að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með setningarathöfninni í spilaranum hér fyrir neðan en að henni lokinni verður opið hús í Nýsköpunarsetri Vísindagarða sem er jafnframt heimili hátíðarinnar. „Hátíðinni er ætlað að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað á Íslandi innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja þar sem framúrstefnulegar lausnir, ólík sköpunarferli og kraftmiklir frumkvöðlar fá notið sín,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Dagskrá setningarathafnar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, setur hátíðina Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra flytur opnunarerindi Látum raddir frumkvöðla heyrast Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, stofnandi Avo Haraldur Þórir Hugosson, hagfræðingur Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri EIMUR Kjartan Þórsson, stofnandi Nordverse Helstu viðburðir Nýsköpunarviku Húsnæðis og mannvirkjastofnun, Byggingarvettvangurinn, Samtök iðnaðarins og Verkís verða með viðburðinn Nýsköpun í mannvirkjagerð Háskóli Íslands verður með fjölda viðburða og mun meðal annars bjóða upp á gönguferð um Reykjavíkurhöfn þar sem fjallað verður um Nýsköpun í sjávarútvegi Matarboðið er sá hluti Nýsköpunarvikunnar þar sem framsæknir matarfrumkvöðlar eru paraðir saman við veitingastaði. Skál! býður upp á nýsköpunarmatseðil í samstarfi við sprotafyrirtækin Jökla og Vaxa. Fiskmarkaðurinn og Nordic Wasabi slá höndum saman, Von Mathús og Vegangerðin munu bjóða upp á Tempeh Pop-up! Og á Bjórveldishátíðinni á Kex munu handverksbruggarar kynna nýjasta nýtt Á Norðurlandi verður haldin Nýsköpunarvika í boði Samtaka Sveitarfélaga á Norðurlandi en þar verða í boði nýsköpunarhádegi, rafræn opin hús í frumkvöðlasetrum og hugmyndasamkeppni um hvernig auka megi fullvinnslu afurða Feed the Viking stendur fyrir frumkvöðlasjósundi í Nauthólsvík og smakk á bakka af nýjustu vörunum þeirra Vinningshafar í hönnunarsamkeppni Össurar og LHÍ kynna hugmyndir sínar Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins tekur höndum saman við Nýsköpunarnefnd FKA og stendur fyrir viðburðinum The Dangerous myths of empowerment for women ORF líftækni leiðir okkur inn í spennandi heim erfðatækni og stofnfrumuræktunar á viðburðinum Er hægt að rækta kjöt án þess að drepa dýr? Hægt er að skoða dagskránna í heild sinni á vef Nýsköpunarviku.
Nýsköpun Tengdar fréttir Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31 Mest lesið „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Frumkvöðlasjósund, hönnunarkeppni gervifóta og íslenskt wasabi Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi en þar gefst fyrirtækjum og frumkvöðlum kostur á að standa fyrir nýsköpunartengdum viðburðum. 23. mars 2021 11:31