Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2021 11:01 Axel Tuanzebe og Daniel James reyna að hughreysta David de Gea eftir tapið í gærkvöld. Getty/Maja Hitij Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23
Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54