Býðst til að segja af sér vegna barnaníðsmála innan kirkjunnar í Þýskalandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2021 12:20 Um fjórðungur Þjóðverja tilheyrir kaþólsku kirkjunni. epa/Armando Babani Erkibiskupinn af Munchen hefur boðist til þess að segja af sér vegna fjölda kynferðisbrotamála sem komið hefur upp innan kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi. Páfinn er sagður vera að íhuga boðið. Hann hefur sent tvo biskupa til Kölnar til að rannsaka kynferðisbrotin. Rannsókn sem kaþólska kirkjan stóð sjálf fyrir leiddi í ljós að fleiri en 3,600 börn voru misnotuð kynferðislega af kaþólskum prestum á tímabilinu 1946 til 2014. Aðeins um 38 prósent gerandanna voru ákærðir og enn færri refsað. Flest fórnarlambanna voru drengir og meira en helmingur 13 ára eða yngri. Í einu af hverjum sex tilvikum var um að ræða nauðgun. Í lausnarbréfi sínu segist kardinálinn Reinhard Marx rannsóknir undanfarinna ára hafa leitt í ljós fjölda persónulegra yfirsjóna og stjórnunarlegra mistaka. Þá talar hann einnig um stofnana- og kerfisbundinn misbrest í því hvernig kirkjan hefur tekið á kynferðisbrotamálum. Marx segir kirkjuna komna í „öngstræti“ en að með brotthvarfi hans megi ef til vill „byrja upp á nýtt“. Að sögn Damien McGuinness, fréttamanns BBC í Berlín, er Marx þekktur fyrir að vera fremur frjálslyndur og hafa oftsinnis kallað eftir umbótum. Kardinálinn Rainer Maria Woelki, erkibiskupinn af Köln, hefur sætt harðri gagnrýni í tengslum við kynferðisbrotahneykslið en óháð rannsókn hefur leitt í ljós að fjölda brota sem var framinn í umdæmi hans. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni eru fórnarlömbin að minnsta kosti 300. Woelki hefur hins vegar neitað að segja af sér; það væri „auðvelda leiðin“ en með því að sitja áfram í embætti axlaði hann ábyrgð á því ferli sem hann hefði hafði í Köln; að leiða sannleikann í ljós. Kynferðisofbeldi Þýskaland Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Hann hefur sent tvo biskupa til Kölnar til að rannsaka kynferðisbrotin. Rannsókn sem kaþólska kirkjan stóð sjálf fyrir leiddi í ljós að fleiri en 3,600 börn voru misnotuð kynferðislega af kaþólskum prestum á tímabilinu 1946 til 2014. Aðeins um 38 prósent gerandanna voru ákærðir og enn færri refsað. Flest fórnarlambanna voru drengir og meira en helmingur 13 ára eða yngri. Í einu af hverjum sex tilvikum var um að ræða nauðgun. Í lausnarbréfi sínu segist kardinálinn Reinhard Marx rannsóknir undanfarinna ára hafa leitt í ljós fjölda persónulegra yfirsjóna og stjórnunarlegra mistaka. Þá talar hann einnig um stofnana- og kerfisbundinn misbrest í því hvernig kirkjan hefur tekið á kynferðisbrotamálum. Marx segir kirkjuna komna í „öngstræti“ en að með brotthvarfi hans megi ef til vill „byrja upp á nýtt“. Að sögn Damien McGuinness, fréttamanns BBC í Berlín, er Marx þekktur fyrir að vera fremur frjálslyndur og hafa oftsinnis kallað eftir umbótum. Kardinálinn Rainer Maria Woelki, erkibiskupinn af Köln, hefur sætt harðri gagnrýni í tengslum við kynferðisbrotahneykslið en óháð rannsókn hefur leitt í ljós að fjölda brota sem var framinn í umdæmi hans. Samkvæmt rannsóknarskýrslunni eru fórnarlömbin að minnsta kosti 300. Woelki hefur hins vegar neitað að segja af sér; það væri „auðvelda leiðin“ en með því að sitja áfram í embætti axlaði hann ábyrgð á því ferli sem hann hefði hafði í Köln; að leiða sannleikann í ljós.
Kynferðisofbeldi Þýskaland Kynferðisbrot innan kaþólsku kirkjunnar Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent