Stjórnvöld koma hvergi nálægt nýrri skimunarstöð við flugvöllinn Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 10. júní 2021 13:53 Öryggismiðstöðin og rannsóknarstofan Sameind reka skimunarstöðina. aðsend Ný einkarekin skimunarstöð fyrir Covid-19 hefur verið opnuð í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er sérstaklega hugsuð fyrir ferðamenn sem þurfa að fara í sýnatöku fyrir brottför úr landinu. Þar verða notuð skyndipróf sem gefa niðurstöðu á fimmtán mínútum. Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Hver sem er getur þó bókað tíma þar en hvert próf kostar 6.900 krónur. Stjórnvöld koma ekki nálægt rekstri skimunarstöðvarinnar en hana reka rannsóknarstofan sameind og fyrirtækið Öryggismiðstöðin. Að sögn Ómars Arnar Jónssonar, markaðsstjóra Öryggismiðstöðvarinnar, hefur fyrirtækið aðstoðað heilsugæsluna við skimanir og mun halda því áfram en opnar nú nýja stöð á eigin vegum. Stroka í nef en ekki í kok Prófin sem verða notuð kallast Antigen-próf en þau eiga að skila nákvæmri niðurstöðu á aðeins fimmtán mínútum. Ómar Örn segir að nákvæmni niðurstaðna úr prófunum sé tæplega 99 prósent. Hér á landi hafa svokölluð PCR-próf aðallega verið notuð en mun lengri tíma tekur að greina þau. Prófin eru framkvæmd með stroku í nef en ekki í nef og kok eins og PCR-prófin. Siemens framleiðir skyndiprófin. Fimmtán mínútur og voilà!aðsend Skimunarstöðin var opnuð í húsnæði Aðaltorgs við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ, skammt frá flugvellinum. Hún er aðallega hugsuð fyrir þá sem eru á leið á flugvöllinn en verða að sýna fram á að þeir hafi greinst neikvæðir fyrir Covid-19 fyrir brottför. Skyndiprófin er að sögn Ómars metin fullgild erlendis og getur fólk sýnt neikvæða niðurstöðu úr Antigen-prófi eins og PCR-prófi til að fá að ferðast milli landa. Tími í skimun hjá Öryggismiðstöðinni er bókaður á vefsíðu Öryggismiðstöðvarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira