Skipuðu tvo nýja oddvita Frjálslynda lýðræðisflokksins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júní 2021 08:25 Þeir Björgvin Egill og Magnús munu leiða Frjálslynda lýðræðisflokkinn í Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Aðsend Uppstillingarnefnd Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem stofnaður var af athafnamanninum, hagfræðingnum og fyrrverandi forsetaframbjóðandanum Guðmundi Franklín Jónssyni fyrir komandi Alþingiskosningar, hefur skipað tvo nýja oddvita. Um er að ræða þá Magnús Guðbergsson, öryrkja í Suðurkjördæmi, og Björgvin Egil Vídalín Arngrímsson, eftirlaunaþega í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Fyrir höfðu tveir oddvitar í öðrum kjördæmum verið skipaðir, þeir Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur í Reykjavíkurkjördæmi suður, og Guðmundur Franklín sjálfur í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í tilkynningunni kemur fram að oddvitar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi verði kynntir um helgina. Efling lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslur Guðmundur Franklín var eini mótframbjóðandi Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, í forsetakosningunum sem fram fóru í júní á síðasta ári, en laut í lægra haldi. Í október á þessu ári var greint frá því að Guðmundur hygðist fara fram með framboð til Alþingis undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem er með listabókstafinn O. Á vef flokksins segir að hann leggi áherslu á að styrkja „grunnstoðir samfélagsins þar sem einstaklingurinn nýtur frelsis til athafna í gegnum sköpunarkraft og með frumkvæði að vopni.“ Flokkurinn vilji efla beint lýðræði og nota þjóðaratkvæðagreiðslur í mikilvægum málefnum. Þá er á vefnum að finna yfir 60 atriða lista með stefnumálum flokksins sem eru kjörnuð á stuttan hátt. Á meðal þeirra er að uppræta spillingu, lækka skatta og hafna Orkupakka 4. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira
Um er að ræða þá Magnús Guðbergsson, öryrkja í Suðurkjördæmi, og Björgvin Egil Vídalín Arngrímsson, eftirlaunaþega í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Fyrir höfðu tveir oddvitar í öðrum kjördæmum verið skipaðir, þeir Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur í Reykjavíkurkjördæmi suður, og Guðmundur Franklín sjálfur í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í tilkynningunni kemur fram að oddvitar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi verði kynntir um helgina. Efling lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslur Guðmundur Franklín var eini mótframbjóðandi Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, í forsetakosningunum sem fram fóru í júní á síðasta ári, en laut í lægra haldi. Í október á þessu ári var greint frá því að Guðmundur hygðist fara fram með framboð til Alþingis undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem er með listabókstafinn O. Á vef flokksins segir að hann leggi áherslu á að styrkja „grunnstoðir samfélagsins þar sem einstaklingurinn nýtur frelsis til athafna í gegnum sköpunarkraft og með frumkvæði að vopni.“ Flokkurinn vilji efla beint lýðræði og nota þjóðaratkvæðagreiðslur í mikilvægum málefnum. Þá er á vefnum að finna yfir 60 atriða lista með stefnumálum flokksins sem eru kjörnuð á stuttan hátt. Á meðal þeirra er að uppræta spillingu, lækka skatta og hafna Orkupakka 4.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Sjá meira