Flugfreyjufélagið óskar eftir viðræðum við Play Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. júní 2021 12:23 Vísir/Samsett Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, segir Flugfreyjufélag Íslands nú hafa óskað formlega eftir viðræðum við flugfélagið Play. Drífa segir að þar með gefist flugfélaginu kostur á að „gera raunverulegan kjarasamning við raunverulegt stéttarfélag“. Play hefur nú nokkra daga til þess svara beiðni FFÍ. „Krafan er skýr: Að Play gangi til kjarasamninga við það launafólk sem á að vinna samkvæmt kjarasamningum. Sá samningur verði lagður í dóm starfsfólk og þar með verði leikreglur á íslenskum vinnumarkaði virtar,“ skrifar Drífa í Facebook-færslu um málið. Drífa segir ASÍ muni styðja þétt við bakið á FFÍ og beita öllum tiltækum ráðum til að koma á kjarasamningi. „Það er rík ábyrgð okkar sem samfélags að hafna hvers kyns tilraunum til niðurbrots á verkalýðshreyfingunni því það getur haft alvarlegar afleiðingar á kjör okkar allar.“ Flugfélagið hefur hingað til ekki viljað ganga til samninga við Flugfreyjufélagið, sem er félagið sem Icelandair semur við. Drífa og Birgir mættust í Sprengisandi í maí þar sem þau ræddu kjaramál starfsmanna Play. Birgir taldi Drífu hafa misnotað vald sitt þegar hún hvatti landsmenn til þess að sniðganga flugfélagið. Vinnumarkaður Play Kjaramál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Drífa segir að þar með gefist flugfélaginu kostur á að „gera raunverulegan kjarasamning við raunverulegt stéttarfélag“. Play hefur nú nokkra daga til þess svara beiðni FFÍ. „Krafan er skýr: Að Play gangi til kjarasamninga við það launafólk sem á að vinna samkvæmt kjarasamningum. Sá samningur verði lagður í dóm starfsfólk og þar með verði leikreglur á íslenskum vinnumarkaði virtar,“ skrifar Drífa í Facebook-færslu um málið. Drífa segir ASÍ muni styðja þétt við bakið á FFÍ og beita öllum tiltækum ráðum til að koma á kjarasamningi. „Það er rík ábyrgð okkar sem samfélags að hafna hvers kyns tilraunum til niðurbrots á verkalýðshreyfingunni því það getur haft alvarlegar afleiðingar á kjör okkar allar.“ Flugfélagið hefur hingað til ekki viljað ganga til samninga við Flugfreyjufélagið, sem er félagið sem Icelandair semur við. Drífa og Birgir mættust í Sprengisandi í maí þar sem þau ræddu kjaramál starfsmanna Play. Birgir taldi Drífu hafa misnotað vald sitt þegar hún hvatti landsmenn til þess að sniðganga flugfélagið.
Vinnumarkaður Play Kjaramál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira