Skid Row-söngvarinn Johnny Solinger látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2021 09:09 Johnny Solinger á tónleikum Skid Row í London árið 2013. Getty Bandaríski söngvarinn Johnny Solinger, sem var um árabil söngvari þungarokkssveitarinnar Skid Row, er látinn, 55 ára að aldri. Solinger lést á laugardaginn, um mánuði eftir að hann greindi opinberlega frá því að hann glímdi við lifrarbilun. Solinger gekk til liðs við Skid Row árið 1999 og kom þá í stað Sebastian Bach sem hafði verið söngvari sveitarinnar frá upphafi. Solinger sagði skilið við sveitina árið 2015 og fyllti þá Scotti Hill skarðið. Á opinberri Instagram-síðu Skid Row segir að liðsmenn sveitarinnar séu hryggir að frétta af andláti Solingers. Hugur þeirra sé hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum og segjast þeir biðja að heilsa „Scrappy“, afa Solingers, en Solinger gaf út sólóplötu sem bar nafnið „Scrappy Smith“. Johnny Solinger var söngvari Skid Row á plötunum Thickskin, Revolutions per Minute, United world rebellion og Rise of the damnation army. Skid Row hefur tvívegis komið til Íslands til að halda tónleika - í Laugardalshöll árið 1991 og Nasa árið 2007. View this post on Instagram A post shared by Skid Row (@officialskidrow) Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Solinger lést á laugardaginn, um mánuði eftir að hann greindi opinberlega frá því að hann glímdi við lifrarbilun. Solinger gekk til liðs við Skid Row árið 1999 og kom þá í stað Sebastian Bach sem hafði verið söngvari sveitarinnar frá upphafi. Solinger sagði skilið við sveitina árið 2015 og fyllti þá Scotti Hill skarðið. Á opinberri Instagram-síðu Skid Row segir að liðsmenn sveitarinnar séu hryggir að frétta af andláti Solingers. Hugur þeirra sé hjá fjölskyldu hans, vinum og aðdáendum og segjast þeir biðja að heilsa „Scrappy“, afa Solingers, en Solinger gaf út sólóplötu sem bar nafnið „Scrappy Smith“. Johnny Solinger var söngvari Skid Row á plötunum Thickskin, Revolutions per Minute, United world rebellion og Rise of the damnation army. Skid Row hefur tvívegis komið til Íslands til að halda tónleika - í Laugardalshöll árið 1991 og Nasa árið 2007. View this post on Instagram A post shared by Skid Row (@officialskidrow)
Tónlist Andlát Bandaríkin Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira