Blikar komu til baka og eru í góðri stöðu í Sambandsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. júlí 2021 18:56 Damir Muminovic skoraði sigurmark Blika. Vísir/Bára Breiðablik heimsótti Racing Union frá Lúxemborg í Sambandsdeild Evrópu í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna en Blikar snéru taflinu sér í vil undir lok leiksins og unnu sterkan 3-2 sigur. Það voru heimamenn sem að voru fyrri til að brjóta ísinn. Yann Mabella kom Racing Ynion yfir á 15. mínútu. Mabella var svo aftur á ferðinni tæðum 20 mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forystu Racing Union. Blikar gáfust þó ekki upp og Gísli Eyjólfsson minnkaði muninn á 37. mínútu. Staðan því 2-1, heimamönnum í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Á 66. mínútu jafnaði Thomas Mikkelsen metin fyrir Breiðablik og enn nóg eftir á klukkunni. Blikarnir skildu þó ekkert of miki eftir á klukkunni og náðu forystunni ekki fyrr en að um tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þar var á ferðinni Damir Muminovic eftir stoðsendingu frá Höskuldi Gunnlaugssyni. Breiðablik er því með yfirhöndina fyrir seinni leik liðanna sem fer fram í Kópavogi eftir slétta viku. Frábær sigur hjá strákunum okkar! Stóðu sig eins og hetjur! Næst er það bara á Kópavogsvelli!! Áfram Breiðablik https://t.co/3qshm8fscX— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 8, 2021 Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira
Það voru heimamenn sem að voru fyrri til að brjóta ísinn. Yann Mabella kom Racing Ynion yfir á 15. mínútu. Mabella var svo aftur á ferðinni tæðum 20 mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forystu Racing Union. Blikar gáfust þó ekki upp og Gísli Eyjólfsson minnkaði muninn á 37. mínútu. Staðan því 2-1, heimamönnum í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Á 66. mínútu jafnaði Thomas Mikkelsen metin fyrir Breiðablik og enn nóg eftir á klukkunni. Blikarnir skildu þó ekkert of miki eftir á klukkunni og náðu forystunni ekki fyrr en að um tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þar var á ferðinni Damir Muminovic eftir stoðsendingu frá Höskuldi Gunnlaugssyni. Breiðablik er því með yfirhöndina fyrir seinni leik liðanna sem fer fram í Kópavogi eftir slétta viku. Frábær sigur hjá strákunum okkar! Stóðu sig eins og hetjur! Næst er það bara á Kópavogsvelli!! Áfram Breiðablik https://t.co/3qshm8fscX— Breiðablik FC (@BreidablikFC) July 8, 2021
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Sjá meira