Messi sendi 100 ára gömlum aðdáenda hjartnæma kveðju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júlí 2021 11:00 Argentínumaðurinn Don Hernan fylgist vel með Lionel Messi. Samsett/Twitter Hinn 100 ára gamli Don Hernan er einn almesti Lionel Messi aðdáandi sem fyrirfinnst. Hernan fékk hjartnæma kveðju frá landa sínum eftir að Argentína hrósaði sigri í Suður-Ameríkubikarnum. Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni. Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Í dag er mjög auðvelt að komast yfir hina ýmsu tölfræði úr heimi knattspyrnunnar. Þá sérstaklega þegar kemur að leikmanni á borð við Lionel Messi. Don Hernan, verandi 100 ára gamall, er hins vegar ekki mikið fyrir að skoða veraldarvefinn en hann missir ekki af leik með Messi og fer sínar eigin leiðir til að halda utan um öll mörkin sem landi hans skorar. Hann skrifar þau einfaldlega niður í bók. Hernan er orðinn að hálfgerði goðsögn á samfélagsmiðlinum TikTok þökk sé barnabarni sínu. Fór það þannig að Messi fékk veður af Hernan og skrifum hans. Leikmaðurinn ákvað því að senda hinum 100 ára Hernan hjartnæm skilaboð og þakka fyrir stuðninginn. Hernan is 100 years old, and every time Messi scores a goal, he writes it down in his notebook.Messi found out about this, and after winning the Copa America, he sent Hernan a video greeting him. The family's reaction to the video (via julian.mc98/IG) pic.twitter.com/9apydpyqEP— B/R Football (@brfootball) July 15, 2021 „Sæll Hernan, saga þín barst mér til eyrna. Það er frábært að þú sért að halda utan um mörkin mín og sérstaklega hvernig þú gerir það. Þess vegna ákvað ég að þakka þér sérstaklega fyrir það,“ sagði Messi í myndbandi sem má sjá hér að neðan. „Ég hef alltaf fylgst með þér og mun alltaf gera,“ sagði Don Hernan sem var greinilega djúpt snortinn yfir kveðjunni.
Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31 Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Sjá meira
Di María nýtti tækifærið og steig út úr skugga Messi Ángel Di María skoraði markið sem tryggði Argentínu 1-0 sigur á Brasilíu í úrslitum Suður-Ameríkubikarsins. Hann hefur nær alltaf leikið aukahlutverk í liðum sínum enda lítið annað hægt þegar Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Neymar og Kylian Mbappé eru samherjar manns. 12. júlí 2021 14:31
Loksins vann Messi titil með Argentínu Argentína vann Suður-Ameríkubikarinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Brasilíu í nótt. Er þetta fyrsti titill Lionel Messi með Argentínu. 11. júlí 2021 10:09