„Eins og draumur að rætast“ Sverrir Már Smárason skrifar 16. júlí 2021 20:33 Álfhildur og stöllur fagna sigrinum. vísir/hulda margrét „Þetta er bara geggjað, þetta er eins og draumur að rætast,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði kvennaliðs Þróttar, eftir 4-0 sigur síns liðs gegn FH í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. FH stúlkur leika í Lengjudeild kvenna á þessu tímabili en eru þó með hörku lið og stríddu Þrótturum í kvöld sem standa í 4.sæti Pepsi-Max deildarinnar. „Einmitt, þetta var svolítið erfitt og strembið í byrjun. Í fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks. Þær voru að stíga hátt upp á okkur og pressa en ég held að það sem hafi gert útslagið var að við vildum þetta bara meira og vorum að fara í alla bolta. Við gáfumst ekkert upp og náðum síðan öðru markinu,“ sagði Álfhildur. Fjórir sóknarmenn skoruðu mörkin fjögur fyrir Þrótt í kvöld. Þrjár þeirra eru lykilmenn liðsins, þær Linda Líf, Andrea Rut og Ólöf Sigríður, en sú fjórða, Dani Rhodes, lenti á Íslandi í gærmorgun. „Við vissum ekkert hvernig hún væri en hún kom gríðarlega vel inn í þetta og stóð sig ógeðslega vel,“ sagði Álfhildur um nýjasta leikmann liðsins, Dani Rhodes. Álfhildur er uppalinn Þróttari og er í dag fyrirliði liðsins. Þróttur mun þann 1.október leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik. „Ég er ógeðslega stolt af liðinu mínu og bara geggjað að fá að leiða þær út í úrslitaleikinn, mjög góð tilfinning,“ sagði Álfhildur að lokum. Mjólkurbikarinn Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
FH stúlkur leika í Lengjudeild kvenna á þessu tímabili en eru þó með hörku lið og stríddu Þrótturum í kvöld sem standa í 4.sæti Pepsi-Max deildarinnar. „Einmitt, þetta var svolítið erfitt og strembið í byrjun. Í fyrri hálfleik og í byrjun seinni hálfleiks. Þær voru að stíga hátt upp á okkur og pressa en ég held að það sem hafi gert útslagið var að við vildum þetta bara meira og vorum að fara í alla bolta. Við gáfumst ekkert upp og náðum síðan öðru markinu,“ sagði Álfhildur. Fjórir sóknarmenn skoruðu mörkin fjögur fyrir Þrótt í kvöld. Þrjár þeirra eru lykilmenn liðsins, þær Linda Líf, Andrea Rut og Ólöf Sigríður, en sú fjórða, Dani Rhodes, lenti á Íslandi í gærmorgun. „Við vissum ekkert hvernig hún væri en hún kom gríðarlega vel inn í þetta og stóð sig ógeðslega vel,“ sagði Álfhildur um nýjasta leikmann liðsins, Dani Rhodes. Álfhildur er uppalinn Þróttari og er í dag fyrirliði liðsins. Þróttur mun þann 1.október leika sinn fyrsta bikarúrslitaleik. „Ég er ógeðslega stolt af liðinu mínu og bara geggjað að fá að leiða þær út í úrslitaleikinn, mjög góð tilfinning,“ sagði Álfhildur að lokum.
Mjólkurbikarinn Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - FH 4-0 | Þróttur í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögunni Þróttur tryggðu sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars kvenna með 4-0 sigri á FH í Laugardal í kvöld. Leikurinn var sá fyrsti í sögu Þróttar í undanúrslitum en bæði lið gátu með sigri komið sér í sinn fyrsta úrslitaleik. 16. júlí 2021 19:51
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki