Saka kínversk yfirvöld um umfangsmikla tölvuárás á Microsoft Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. júlí 2021 20:55 Vestræn ríki hafa sakað kínversk yfirvöld um tölvuárás á Microsoft. (AP Photo/Ng Han Guan) Evrópusambandið og yfirvöld í Bretlandi og Bandaríkjunum hafa sakað kínversk yfirvöld um að hafa staðið að baki umfangsmikilli tölvuárás á bandaríska tæknirisann Microsoft, fyrr á þessu ári. Árásin er sögð hafa beinst að netþjónum Microsoft sem keyra Microsoft Exchange þjónustu fyrirtækisins, og að hún hafi haft áhrif á um þrjátíu þúsund stofnanir og fyrirtæki um heim allan. Hakkarar á vegum kínverskra yfirvalda eru í byrjun þessa árs sagðir hafa nýtt sér veikleika í hönnun Microsoft Exchange til þess að koma fyrir svokölluðum bakdyrum inn í kerfið. Bresk yfirvöld telja að ætlunin hafi verið að njósna um notendur forritsins í stórum stíl, en Microsoft Exchange keyrir meðal annars tölvupóst- og dagatalsþjónustu Microsoft. Í fyrstu er talið að ætlunin hafi verið að nýta veikleikann gegn háskólum, hugveitum og fyrirtækjum sem sérhæfa sig í varnarmálum. Heimildarmenn BBC segja hins vegar að í febrúar hafi tölvuþrjótarnir skipt um gír og deilt upplýsingum um veikleikann. Varð það til þess að tölvuárásin varð mun umfangsmeiri. Kína Bandaríkin Microsoft Tölvuárásir Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Árásin er sögð hafa beinst að netþjónum Microsoft sem keyra Microsoft Exchange þjónustu fyrirtækisins, og að hún hafi haft áhrif á um þrjátíu þúsund stofnanir og fyrirtæki um heim allan. Hakkarar á vegum kínverskra yfirvalda eru í byrjun þessa árs sagðir hafa nýtt sér veikleika í hönnun Microsoft Exchange til þess að koma fyrir svokölluðum bakdyrum inn í kerfið. Bresk yfirvöld telja að ætlunin hafi verið að njósna um notendur forritsins í stórum stíl, en Microsoft Exchange keyrir meðal annars tölvupóst- og dagatalsþjónustu Microsoft. Í fyrstu er talið að ætlunin hafi verið að nýta veikleikann gegn háskólum, hugveitum og fyrirtækjum sem sérhæfa sig í varnarmálum. Heimildarmenn BBC segja hins vegar að í febrúar hafi tölvuþrjótarnir skipt um gír og deilt upplýsingum um veikleikann. Varð það til þess að tölvuárásin varð mun umfangsmeiri.
Kína Bandaríkin Microsoft Tölvuárásir Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira