Otelo látinn 84 ára að aldri Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júlí 2021 07:45 Otelo var einn forsprakka Nellikubyltingarinnar, Getty/Giorgio Piredda Portúgalski uppreisnarleiðtoginn Otelo Saraiva de Carvalho lést í gær, 84 ára að aldri. Otelo, eins og hann er best þekktur, dó á hersjúkrahúsi í Lissabon í gær að sögn uppreisnarhópsins April Captains. Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996. Portúgal Andlát Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Otelo lék lykilhlutverk í uppreisninni 1974, sem batt endi á fjögurra áratuga harðstjórn Antonio de Oliveira Salazar og Marcelo Caetano. Uppreisnin fór friðsamlega fram og valt af stað félagslegri, efnahagslegri og pólitískri byltingu í landinu. Otelo fæddist í Mósambík, sem þá var portúgölsk nýlenda, árið 1936. Hann gekk til liðs við portúgalska herinn á fyrri hluta sjöunda áratugarins þegar Portúgal átti í miklu stappi við nýlendur sínar sem þá voru að berjast fyrir sjálfstæði. Hann hrundi af stað Nellikubyltingunni þann 25. apríl 1974 sem varði þó ekki nema einn dag. Eftir uppreisnina gerði Otelo tvær tilraunir til að verða forseti landsins en var kjörinn í hvorugt skipti. Árið 1987 var hann svo dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir tengsl sín við öfgavinstrihópinn FP-25, sem gerði fjölda mannskæðra árása á níunda áratugnum. Hann var svo náðaður árið 1996.
Portúgal Andlát Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira