Aftur svekkjandi eins marks tap hjá lærisveinum Arons Kristjáns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 12:07 Það hefur verið mikil spenna í fyrstu tveimur leikjum Barein á Ólympíuleikunum. Hér reynir Aron Kristjánsson að koma skilboðum inn á völlinn á meðan varmannabekkur hans fagnar marki. EPA-EFE/WU HONG Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein voru nálægt því að vinna sinn fyrsta leik í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Barein var yfir stóran hluta leiksins á móti Portúgal en varð á endanum að sætta sig við eins marks tap, 25-26. Barein tapaði fyrsta leik sínum í keppninni með einu marki á móti Svíum og þetta var því annað nauma tapið í röð. Portúgal var að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. First Olympic win for Portugal! Portugal take their first victory at their debut Games after a close battle to the buzzer versus Bahrain #Olympics #Tokyo2020 pic.twitter.com/8YsBtSMKdE— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Mohamed Ahmed var markahæstur hjá Barein með átta mörk en Husain Alsayyad skoraði sex mörk. Alsayyad skoraði úr öllum skotum sínum í fyrri hálfleik en klikkaði á öllum skotunum í þeim síðari. Ahmed fékk tækifæri til að jafna metin í lokin en skaut þá í söng úr vítakasti. Barein liðið lenti undir í byrjun en komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og var einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Husain Alsayyad skoraði sex mörk úr sex skotum í fyrri hálfleiknum. Barein náði tveggja marka forystu í seinni hálfleiknum en Portúgalar hleyptu þeim ekki lengra frá sér. Portúgalar náðu síðan að jafna og loks komast yfir, 26-25, með marki úr hraðaupphlaupi þegar ein mínúta var eftir. Aron tók þá leikhlé og setti upp síðustu fjörutíu sekúndur leiksins. Barein fékk vítakast tuttugu sekúndum fyrir leikslok en skutu í stöng. Portúgalar fengu boltann og héldu forystu sinni út leikinn. Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Sjá meira
Barein var yfir stóran hluta leiksins á móti Portúgal en varð á endanum að sætta sig við eins marks tap, 25-26. Barein tapaði fyrsta leik sínum í keppninni með einu marki á móti Svíum og þetta var því annað nauma tapið í röð. Portúgal var að vinna sinn fyrsta leik á mótinu. First Olympic win for Portugal! Portugal take their first victory at their debut Games after a close battle to the buzzer versus Bahrain #Olympics #Tokyo2020 pic.twitter.com/8YsBtSMKdE— International Handball Federation (@ihf_info) July 26, 2021 Mohamed Ahmed var markahæstur hjá Barein með átta mörk en Husain Alsayyad skoraði sex mörk. Alsayyad skoraði úr öllum skotum sínum í fyrri hálfleik en klikkaði á öllum skotunum í þeim síðari. Ahmed fékk tækifæri til að jafna metin í lokin en skaut þá í söng úr vítakasti. Barein liðið lenti undir í byrjun en komst yfir um miðjan fyrri hálfleik og var einu marki yfir í hálfleik, 15-14. Husain Alsayyad skoraði sex mörk úr sex skotum í fyrri hálfleiknum. Barein náði tveggja marka forystu í seinni hálfleiknum en Portúgalar hleyptu þeim ekki lengra frá sér. Portúgalar náðu síðan að jafna og loks komast yfir, 26-25, með marki úr hraðaupphlaupi þegar ein mínúta var eftir. Aron tók þá leikhlé og setti upp síðustu fjörutíu sekúndur leiksins. Barein fékk vítakast tuttugu sekúndum fyrir leikslok en skutu í stöng. Portúgalar fengu boltann og héldu forystu sinni út leikinn.
Handbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Sjá meira