„Ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 23:31 Masomah Ali Zada í keppni dagsins. Tim de Waele/Getty Images Afganska hjólreiðakonan Masomah Ali Zada er á meðal 25 manns sem keppir fyrir lið flóttafólks á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það er ekki aðeins mikilvægt fyrir hana persónulega, heldur einnig fyrir þúsundir kvenna um heim allan sem mega ekki einu sinni ferðast um á reiðhjóli. Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Ali Zada var á meðal keppenda í götuhjólreiðum á leikunum í dag en það var í fyrsta skipti sem hún tekur þátt í tímatöku á hjólinu. Þrátt fyrir að hafa endað í síðasta sæti segir hún þáttöku sína snúast um mikið meira en það. Á meðan hún bjó í Afganistan var hún grýtt með steinum og ávöxtum fyrir það eitt að hjóla um. Aukning hefur verið í árásum á konur, sérstaklega konur með hverskyns völd, í landinu af hendi Talibana síðustu misseri. „Það er mikil ábyrgð sett á herðar mér þar sem ég stend fyrir 82 milljónir flóttamanna og allar konur í Afghanistan og önnur lönd þar sem ekki þykir við hæfi að konur stundi hjólreiðar,“ segir Masomah. Hún flúði Afganistan ásamt fjölskyldu sinni 2016 og hlaut hæli í Frakklandi. Hún hlaut Ólympískan skólastyrk fyrir flóttafólk sem stundar íþróttir og í maí fékk hún sæti í liði flóttafólks á leikunum í Tókýó. „Ég er mjög stolt af því að keppa fyrir hönd liðs flóttafólks og senda með því skilaboð um von og frið.“ segir Masomah Ali Zada.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Hjólreiðar Flóttamenn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira