Bob Odenkirk fékk „lítið hjartaáfall“ Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 18:12 Bob Odenkirk er á batavegi. getty/John lamparski Leikarinn Bob Odenkirk hné niður við tökur á þættinum Better Call Saul á dögunum. Hann tilkynnti í gær að hann hefði fengið „lítið hjartaáfall“ og að hann væri á batavegi. „Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
„Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira