Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 11:31 Peruth Chemutai fagnar sigri sínum í úrslitahlaupinu. AP/Charlie Riedel Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira