Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 13:06 Andre De Grasse fagnar sigri sínum í 200 metra hlaupinu í dag. AP/Francisco Seco Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira
De Grasse kom í mark á 19,62 sekúndum sem er nýtt kanadískt met og gerir hann að áttunda fljótasta 200 metra hlaupara sögunnar. Andre De Grasse has set a new Canadian record in the men's 200m, with a time of 19.73 seconds. He and Aaron Brown have made it through to Wednesday night's Olympic final. https://t.co/8gINOUJz4l— CBC News Alerts (@CBCAlerts) August 3, 2021 Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek fékk silfur og landi hans Noah Lyles tók bronsið. Fjórði var síðan þriðji Bandaríkjamanninum í hlaupinu sem var Erriyon Knighton. Noah Lyles var í forystu framan af en e Grasse og Bednarek keyrðu báðir fram úr honum í lokin. De Grasse vann silfur í þessari grein í Río og hafði unnið átta verðlaun á stórmótum á ferlinum en ekkert af þeim var gull. Hann tók líka bronsverðlaunin í 100 metra hlaupinu á þessum leikum. Andre De Grasse is the new men s 200m champion! After coming second in Rio 2016, the man from #CAN wins #Gold in Tokyo!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/vhNVBWsNXl— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Pólverjinn Wojciech Nowicki vann sannfærandi sigur í sleggjukasti karla en hann átti þrjú lengstu kostinn í úrslitunum. Lengsta kastið var upp á 82,52 metra. Nowicki fékk brons í Ríó en nú kom gullið eins og þegar hann varð Evrópumeistari árið 2018. #Bronze | #AthleticsDouble podium for #POL, and it s a #bronze medal for Pawel Fajdek!#StrongerTogether | #Tokyo2020 | @WorldAthletics pic.twitter.com/g1KdUsZrEW— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Norðmaðurinn Eivind Henriksen sló í gegn í keppninni. Hann bætti norska metið í undankeppninni og bætti það síðan þrisvar til viðbótar í úrslitunum. Lengsta kast hans var upp á 81,58 metra sem skilaði honum silfri. Bronsið fór til Pólverjans Pawel Fajdek sem hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari en hann hefur ekki unnið Ólympíugull. Þetta voru hans fyrstu verðlaun á Ólympíuleikum. Kenía á áfram Ólympíumeistara karla í 800 metrunum eftir fjórða Ólympíugullið í röð í þessari grein í dag. Keníamenn unnu meira að segja tvöfalt. Emmanuel Korir kom fyrstur í mark á 1:45.06 mín. en landi hans Ferguson Rotich kom sér upp í annað sætið í lokin og kláraði á 1:45.23 mín. fékk síðan brons fyrir hlaup upp á 1:45.39 mín. Landi þeirra Korir og Rotich, David Rudisha, hafði unnið gullið í Ríó 2016 og London 2012 og Wilfred Bungei varð Ólympíumeistari í Peking 2008. Rússar unnu aftur á móti gullið í Aþenu 2004 þökk sé Yuriy Borzakovskiy. Emmanuel Kipkurui Korir of #KEN takes #gold in the men s 800m in 1:45.06!An Olympic champion on his Olympic debut!@WorldAthletics | #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics pic.twitter.com/ZqG7480X5D— Olympics (@Olympics) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira