Kanye hélt annað hlustunarpartý fyrir Donda Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2021 17:10 Frá fyrra hlustunarpartýinu sem var 22. júlí. Kevin Mazur/Getty Kanye West hélt hlustunarpartý fyrir nýja plötu sína Donda sem átti upphaflega að koma út 23. júlí síðastliðinn. Í gær var tilkynnt að platan kæmi út í dag en nú virðist sem það muni ekki gerast fyrr en á morgun. Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Hlustunarpartýið fór fram á Mercedes Benz leikvanginum í Atlanta í Bandaríkjunum en Kanye hefur búið þar síðan 22. júlí hið minnsta. Myndir af vistarverum Kanyes hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarið. Kanye living like a Scandinavian serial killer serving his 3 year maximum sentence. pic.twitter.com/wEIBafUehq— River Page (@river_is_nice) July 28, 2021 Hann hélt annað hlustunarpartý þar 22. júlí, kvöldið áður en platan átti að koma út. Athygli vakti að eiginkona hans Kim Kardashian hafi verið viðstödd en þau standa nú í skilnaði. Kim lét sig ekki vanta í partýið í gær heldur. #DONDA pic.twitter.com/55tmitK7ha— Kim Kardashian West (@KimKardashian) August 6, 2021 Fyrir viðburðinn í gær birtist platan á vefsíðu Apple Music en þó er aðeins hægt að forpanta hana þar. Upphaflega stóð að útgáfudagur væri 6. ágúst en nú stendur að hann verði á morgun, 7. ágúst. Að sögn viðstaddra var platan sem spiluð var í hlustunarpartýinu í gær nokkuð frábrugðin þeirri sem spiluð var 22. júlí. Þá var viðburðurinn í gær meira sjónarspil en sá fyrri. Hlustunarpartýinu í gær var leikstýrt af Demna Gvasalia, listrænum stjórnanda Balenciaga. Mikið var um dýrðir en viðburðurinn endaði til að mynda með því að Kanye sjálfur var hífður hátt á loft meðan lagið No Child Left Behind ómaði um leikvanginn. Viðburðinum í gær var streymt á netinu auk þess að Kanye sýndi frá undirbúningi hans. Hann sýndi meðal annars frá því þegar hann hitaði upp fyrir viðburðinn með lyftingum. Kanye West working out on his Donda livestream last night while Steve Lacy, Fivio Foreign, and more watch. Also Justin Laboy getting a haircut on the side. pic.twitter.com/TUlophJk73— Rap Alert (@rapalert4) August 5, 2021
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira