Spilar Grealish sinn fyrsta leik í dag? Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2021 11:32 Grealish kostaði Manchester City 100 milljónir punda. Manchester City FC via Getty Images Breskir fjölmiðlar segja vel mögulegt að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, muni gefa Jack Grealish sitt fyrsta tækifæri með Englandsmeisturunum í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Manchester City mætir Leicester City klukkan 16:15 í dag. Grealish varð í vikunni dýrasti leikmaður sem ensk félagslið hefur keypt. Manchester City borgaði uppeldisfélagi hans Aston Villa 100 milljónir punda fyrir þjónustu sóknartengiliðsins. Samkvæmt breskum fjölmiðlum stefnir Josep Guardiola ekki langan aðlögunartíma hjá Grealish áður en hann spilar sinn fyrsta leik í ljósbláu treyjunni, heldur muni hann taka þátt í leik dagsins, aðeins tveimur dögum eftir skipti sín til Manchester-borgar. Grealish verður í treyju númer 10 hjá félaginu, sem Sergio Aguero skildi eftir sig þegar hann samdi við Barcelona fyrr í sumar. Leicester gæti einnig sýnt ný andlit í leik dagsins. Sambíski framherjinn Patson Daka var keyptur til liðsins á 23 milljónir punda frá RB Salzburg í sumar, auk franska miðjumannsins Boubakary Soumaré sem kom frá Frakklandsmeisturum Lille og vinstri bakvarðarins Ryan Bertrand sem kom frá Southampton. Leicester verður án Wes Morgan sem lagði skónna á hilluna í sumar og þá verður Frakkinn Wesley Fofana ekki með eftir að hann varð fyrir fautatæklingu í æfingaleik við Villarreal í vikunni. Fróðlegt verður að sjá hvort nýliðarnir taki þátt í dag er meistarar síðasta árs mætast í árlegu uppgjöri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hefst bein útsending frá honum klukkan 15:45 á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Sjá meira
Grealish varð í vikunni dýrasti leikmaður sem ensk félagslið hefur keypt. Manchester City borgaði uppeldisfélagi hans Aston Villa 100 milljónir punda fyrir þjónustu sóknartengiliðsins. Samkvæmt breskum fjölmiðlum stefnir Josep Guardiola ekki langan aðlögunartíma hjá Grealish áður en hann spilar sinn fyrsta leik í ljósbláu treyjunni, heldur muni hann taka þátt í leik dagsins, aðeins tveimur dögum eftir skipti sín til Manchester-borgar. Grealish verður í treyju númer 10 hjá félaginu, sem Sergio Aguero skildi eftir sig þegar hann samdi við Barcelona fyrr í sumar. Leicester gæti einnig sýnt ný andlit í leik dagsins. Sambíski framherjinn Patson Daka var keyptur til liðsins á 23 milljónir punda frá RB Salzburg í sumar, auk franska miðjumannsins Boubakary Soumaré sem kom frá Frakklandsmeisturum Lille og vinstri bakvarðarins Ryan Bertrand sem kom frá Southampton. Leicester verður án Wes Morgan sem lagði skónna á hilluna í sumar og þá verður Frakkinn Wesley Fofana ekki með eftir að hann varð fyrir fautatæklingu í æfingaleik við Villarreal í vikunni. Fróðlegt verður að sjá hvort nýliðarnir taki þátt í dag er meistarar síðasta árs mætast í árlegu uppgjöri. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hefst bein útsending frá honum klukkan 15:45 á Stöð 2 Sport 2.
Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Sjá meira