Fá nú sömu bónusa fyrir verðlaun á Ólympíumóti fatlaða eins og á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2021 13:00 Verðlaunahafar í 800 metra hjólastólakappi á ÓL í Ríó 2016. Wenjun Liu frá Kína fékk silfur, Tatyana McFadden frá Bandaríkjunum fékk gull og Yingjie Li frá Kína fékk brons. Getty/Matthew Stockman Ólympíumót fatlaðra er framundan í Tókýó og þar verður eftir miklu að sækjast hjá bandarísku keppendunum. Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons. Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa hingað borgað miklu hærri bónusa til íþróttafólks sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum en til þeirra sem vinna samskonar verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Slíkt ójafnrétti heyrir nú sögunni til eftir ákvörðun bandarísku Ólympíunefndarinnar árið 2018. Ólympíumót fatlaða í Tókýó verða því fyrstu leikarnir þar sem fatlaðir fá jafnháar bónusgreiðslur fyrir gull, silfur og brons og ófatlaðir á Ólympíuleikunum. Gullverðlaunhafar munu fá 37.500 dollara í sinn hlut, silfurverðlaunahafar 22.500 dollara og bronsfólkið fær fimmtán þúsund dollara. Í íslenskum krónum eru þetta 4,7 milljónir fyrir gull, 2,8 milljónir fyrir silfur og 1,9 milljónir fyrir brons. Þetta er mikið stökk eins og sést á grein á netsíðunni wral.com. Fyrir þessa breytingu fengu fatlaðir 7500 dollara fyrir gull, 5250 dollara fyrir silfur og 3750 dollara fyrir brons. Í íslenskum krónum eru þetta 949 þúsund krónur fyrir gull, 664 þúsund krónur fyrir silfur og 474 þúsund krónur fyrir brons.
Ólympíumót fatlaðra Bandaríkin Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Sjá meira