Þjóðaröryggisráð fundað fjórum sinnum vegna stöðunnar á greiðslumiðlunarmarkaði Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2021 07:36 Miklar sviptingar hafa verið á íslenskum greiðslumiðlunarmarkaði síðustu misserin. Getty Þjóðaröryggisráð hefur fundað fjórum sinnum vegna þeirrar ógnar sem kann að steðja að efnahagslífi landsins að greiðslumiðlunarkerfi séu nú allar í eigu erlendra aðila og lúta ekki að íslenskri lögsögu að fullu. Unnið er að þróun innlendrar greiðslulausnar. Þetta staðfestir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Katrín segir að Seðlabankinn hafi bent á málið árið 2019 og gert fjármálaráðuneytinu viðvart. Stöðuna sem uppi er má rekja til þess að Borgun, sem áður var í meirihlutaeigu Íslandsbanka, hafi verið selt til alþjóðlega greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay á síðasta ári. Þá hafi Valitor verið selt til ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd, en félagið var áður í eigu Arion banka. Síðasta sumar var svo einnig gengið frá kaupum Rapyd á Korta. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri segir í samtali við blaðið að þar sé unnið í samstarfi við Reiknistofu bankanna að þróun nýrrar innlendrar greiðslulausnar sem verði óháð erlendri íhlutun. Í síðari stigum þróunar verði svo einnig unnið með „kerfislæga mikilvægum bönkum hér innanlands“, að því er fram kemur í máli Gunnars. Greiðslumiðlun Fjártækni Öryggis- og varnarmál Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Þetta staðfestir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Katrín segir að Seðlabankinn hafi bent á málið árið 2019 og gert fjármálaráðuneytinu viðvart. Stöðuna sem uppi er má rekja til þess að Borgun, sem áður var í meirihlutaeigu Íslandsbanka, hafi verið selt til alþjóðlega greiðslumiðlunarfyrirtækisins SaltPay á síðasta ári. Þá hafi Valitor verið selt til ísraelska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Rapyd, en félagið var áður í eigu Arion banka. Síðasta sumar var svo einnig gengið frá kaupum Rapyd á Korta. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri segir í samtali við blaðið að þar sé unnið í samstarfi við Reiknistofu bankanna að þróun nýrrar innlendrar greiðslulausnar sem verði óháð erlendri íhlutun. Í síðari stigum þróunar verði svo einnig unnið með „kerfislæga mikilvægum bönkum hér innanlands“, að því er fram kemur í máli Gunnars.
Greiðslumiðlun Fjártækni Öryggis- og varnarmál Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira