Handtekinn í gær grunaður um morðið á liðsfélaga fyrir fimmtán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 12:01 Rashaun Jones (númer 38) er hér einn af þeim sem minnast Bryan Pata fyrir leik hjá University of Miami árið 2006. Hann hefur nú verið handtekinn fyrir morðið. AP/Al Diaz Ameríski fótboltamaðurinn Bryan Pata var myrtur 7. nóvember 2006 en enginn hafði verið handtekinn fyrir morðið. Það er þar til í gær. Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær. NFL Bandaríkin Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira
Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær.
NFL Bandaríkin Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Sjá meira