Fann kynlífsdúkku eina síns liðs og eigandinn ófundinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 11:19 Dúkkan fannst ein síns liðs í austurborg Reykjavíkur. Hún var líklega ekki ósvipuð þessari á myndinni. Getty/Ruaridh Connellan Athugull Reykvíkingur sem var á heilsubótargöngu í austurborginni á dögunum hringdi í lögreglu eftir að torkennilegur hlutur varð á vegi hans. Í ljós kom, þegar lögreglumenn bar að garði, að um kynlífsdúkku var að ræða. Þetta segir í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar og þar tekið fram að eigandi dúkkunnar er enn ófundinn. Athugulli borgarinn sá dúkkuna í gróðurlendi við göngustíg á fjölfarinni leið en virtist ekki viss um hvaða skrítni hlutur væri þarna á ferð. „Ætla má að borgarinn hafi talið það ráðlegra að lögreglan myndi taka hlutinn til nánari skoðunar, frekar en að hann gerði það sjálfur enda aldrei að vita hvaða hættur kunna að leynast þegar torkennilegir hlutir eru annars vegar,“ segir í færslunni. Tveir lögreglumenn héldu af stað með upplýsingar borgarans í farteskinu til leitar að torkennilega hlutnum. „En segja má að á þá hafi runnið tvær grímur þegar á vettvang var komið. Ágætlega gekk að koma auga á hlutinn í gróðrinum, en það þurfti að fara varlega upp að honum til að ganga úr skugga um hvað hér var á ferðinni.“ Í ljós kom að þarna væri kynlífsdúkka í fullri stærð, sem án efa saknar eiganda síns. Lögreglumál Reykjavík Kynlíf Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á Facebook-síðu lögreglunnar og þar tekið fram að eigandi dúkkunnar er enn ófundinn. Athugulli borgarinn sá dúkkuna í gróðurlendi við göngustíg á fjölfarinni leið en virtist ekki viss um hvaða skrítni hlutur væri þarna á ferð. „Ætla má að borgarinn hafi talið það ráðlegra að lögreglan myndi taka hlutinn til nánari skoðunar, frekar en að hann gerði það sjálfur enda aldrei að vita hvaða hættur kunna að leynast þegar torkennilegir hlutir eru annars vegar,“ segir í færslunni. Tveir lögreglumenn héldu af stað með upplýsingar borgarans í farteskinu til leitar að torkennilega hlutnum. „En segja má að á þá hafi runnið tvær grímur þegar á vettvang var komið. Ágætlega gekk að koma auga á hlutinn í gróðrinum, en það þurfti að fara varlega upp að honum til að ganga úr skugga um hvað hér var á ferðinni.“ Í ljós kom að þarna væri kynlífsdúkka í fullri stærð, sem án efa saknar eiganda síns.
Lögreglumál Reykjavík Kynlíf Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira