Laun hjá hinu opinbera hafa rokið upp Árni Sæberg skrifar 24. ágúst 2021 12:11 Nýjustu tölur Hagstofu Íslands sýna fram á miklar launahækkanir hjá hinu opinbera. Vísir/Vilhelm Launavísitala lækkaði lítillega milli júní og júli en á síðustu tólf mánuðum hefur hún hækkað um 7,8 prósent, þar af 5,4 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. Þetta segir í nýjustu tölum Hagstofu Íslands. Kaupmáttur lækkaði sömuleiðis milli mánaða en er þó enn nálægt sögulegu hámarki. Kaupmáttaraukning frá júlí í fyrra var 3,4 prósent. Kaupmáttur hefur lækkað um 1,1 prósent frá janúar 2021 en hann hefur aldrei verið hærri en þá. Rúmlega tvöfalt meiri hækkun á opinberum markaði Á tímabilinu maí 2020 til maí 2021 hækkuðu laun á almennum markaði um 5,8 prósent en 12,4 prósent á opinberum markaði. Laun hjá sveitarfélögunum hækkuðu um 14,5 prósent á tímabilinu. Í Hagsjá Landsbankans segir að opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Laun verkafólks hafa hækkað mest Laun verkafólks hækkuðu mest, eða um 8,4 prósent milli ára í maí. Laun tækna og sérmenntaðs fólks hækkuðu minnst, eða um 3,9 prósent. Launavísitalan hækkaði um 7,5 prósent á tímabilinu þannig að einungis laun verkafólks hafa hækkað meira en meðaltalið og laun annarra starfsstétta minna, sérstaklega tækna og sérfræðinga. Laun hækkuðu mest í þjónustustörfum Milli maí 2021 og maí 2021 hækkuðu laun mest hjá starfsfólki á veitinga- og gististöðum, meðal atvinnugreina á almennum markaði. Laun þeirra hækkuðu um 10,5 prósent. Hækkun launa starfsfólks á veitinga- og gististöðum skýrist annars vegar af áfangahækkunum kjarasamninga upp á 4,9 prósent í apríl 2020 og fjögur prósent í janúar 2021 og hins vegar af skorti á starfsfólki í greininni. Laun hækkuðu um 3,1 prósent í apríl 2021 án þess að um kjarasamningshækkanir væri að ræða. Hagfræðuideild Landsbankans segir líklega skýringu hækkunarinnar vera að nauðsynlegt hafi verið að hækka laun til þess að geta mannað stöður í greininni, en á þessum tíma hafi einmitt verið nokkur umræða um að erfitt væri að fá fólk til starfa í ferðaþjónustu. Laun í fjármála- og vátryggingastarfsemi lækkuðu minnst eða um 3,7 prósent. Í Hagsjá segir að laun í þeim geira séu almennt með hæsta móti og hafi krónutöluhækkanir í kjarasamnigum því minnst áhrif þar. Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Kaupmáttur lækkaði sömuleiðis milli mánaða en er þó enn nálægt sögulegu hámarki. Kaupmáttaraukning frá júlí í fyrra var 3,4 prósent. Kaupmáttur hefur lækkað um 1,1 prósent frá janúar 2021 en hann hefur aldrei verið hærri en þá. Rúmlega tvöfalt meiri hækkun á opinberum markaði Á tímabilinu maí 2020 til maí 2021 hækkuðu laun á almennum markaði um 5,8 prósent en 12,4 prósent á opinberum markaði. Laun hjá sveitarfélögunum hækkuðu um 14,5 prósent á tímabilinu. Í Hagsjá Landsbankans segir að opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Laun verkafólks hafa hækkað mest Laun verkafólks hækkuðu mest, eða um 8,4 prósent milli ára í maí. Laun tækna og sérmenntaðs fólks hækkuðu minnst, eða um 3,9 prósent. Launavísitalan hækkaði um 7,5 prósent á tímabilinu þannig að einungis laun verkafólks hafa hækkað meira en meðaltalið og laun annarra starfsstétta minna, sérstaklega tækna og sérfræðinga. Laun hækkuðu mest í þjónustustörfum Milli maí 2021 og maí 2021 hækkuðu laun mest hjá starfsfólki á veitinga- og gististöðum, meðal atvinnugreina á almennum markaði. Laun þeirra hækkuðu um 10,5 prósent. Hækkun launa starfsfólks á veitinga- og gististöðum skýrist annars vegar af áfangahækkunum kjarasamninga upp á 4,9 prósent í apríl 2020 og fjögur prósent í janúar 2021 og hins vegar af skorti á starfsfólki í greininni. Laun hækkuðu um 3,1 prósent í apríl 2021 án þess að um kjarasamningshækkanir væri að ræða. Hagfræðuideild Landsbankans segir líklega skýringu hækkunarinnar vera að nauðsynlegt hafi verið að hækka laun til þess að geta mannað stöður í greininni, en á þessum tíma hafi einmitt verið nokkur umræða um að erfitt væri að fá fólk til starfa í ferðaþjónustu. Laun í fjármála- og vátryggingastarfsemi lækkuðu minnst eða um 3,7 prósent. Í Hagsjá segir að laun í þeim geira séu almennt með hæsta móti og hafi krónutöluhækkanir í kjarasamnigum því minnst áhrif þar.
Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira