Dagskráin í dag: Fótbolti, amerískur fótbolti, tölvuleikir og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. ágúst 2021 06:00 Blikar gætu náð fimm stiga forskoti á toppi Pepsi Max deildar karla. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á gjörsamlega pakkaðan dag, en hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar eru á dagskrá í dag. Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira