Kanada tekur við fimm þúsund afgönskum flóttamönnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 15:24 Flóttamennirnir fimm þúsund voru fluttir frá Afganistan af bandaríska hernum og munu fá hæli í Kanada. Getty/Pablo Blazquez Dominguez Kanada mun taka á móti fimm þúsund afgönskum flóttamönnum og koma þeim fyrir í Kanada, sem komust frá Afganistan með hjálp Bandaríkjanna. Síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Afganistan í morgun eftir tuttugu ára hersetu í landinu. „Við vitum að það er margt annað sem þarf að gera nú þegar brottflutningurinn er að klárast,“ sagði Marco Mendicio, innflytjendaráðherra Kanada í dag. „Við gerum allt sem við getum til að hjálpa eins mörgum Afgönum og við mögulega getum að koma sér fyrir á nýjum heimilum hér í Kanada.“ Kanada hjálpaði um 3.700 Afgönum, sem hafa starfað með herliði Kanada, að flýja frá Kabúl. Síðustu hermenn Kanada yfirgáfu Afganistan fyrir sjö árum síðan. Reuters greinir frá. Flóttamennirnir fimm þúsund, sem voru fluttir frá Kabúl af Bandaríkjunum, eru hluti af þeim tuttugu þúsund afgönsku flóttamönnum sem kanadísk yfirvöld hyggjast taka á móti. Þar á meðal eru kvenleiðtogar, starfsmenn mannréttindasamtaka og blaðamenn. Vonir standi um að Kanada geti hjálpað enn fleiri Afgönum að koma sér fyrir í Kanada svo lengi sem Talibanar leyfi þeim að yfirgefa landið. Kanada Afganistan Flóttamenn Tengdar fréttir Talibanar fagna sigri í Afganistan Talibanar hafa fagnað grimmt í Kabúl í dag eftir að síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu landið í gærkvöldi. Þeir segjast hafa sigrað stórveldi. Þá heita Talibanar því að tryggja öryggi í Afganistan en þó berast fregnir af áframhaldandi ódæðum vígamanna. 31. ágúst 2021 14:45 Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu. 31. ágúst 2021 13:01 Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 31. ágúst 2021 07:21 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
„Við vitum að það er margt annað sem þarf að gera nú þegar brottflutningurinn er að klárast,“ sagði Marco Mendicio, innflytjendaráðherra Kanada í dag. „Við gerum allt sem við getum til að hjálpa eins mörgum Afgönum og við mögulega getum að koma sér fyrir á nýjum heimilum hér í Kanada.“ Kanada hjálpaði um 3.700 Afgönum, sem hafa starfað með herliði Kanada, að flýja frá Kabúl. Síðustu hermenn Kanada yfirgáfu Afganistan fyrir sjö árum síðan. Reuters greinir frá. Flóttamennirnir fimm þúsund, sem voru fluttir frá Kabúl af Bandaríkjunum, eru hluti af þeim tuttugu þúsund afgönsku flóttamönnum sem kanadísk yfirvöld hyggjast taka á móti. Þar á meðal eru kvenleiðtogar, starfsmenn mannréttindasamtaka og blaðamenn. Vonir standi um að Kanada geti hjálpað enn fleiri Afgönum að koma sér fyrir í Kanada svo lengi sem Talibanar leyfi þeim að yfirgefa landið.
Kanada Afganistan Flóttamenn Tengdar fréttir Talibanar fagna sigri í Afganistan Talibanar hafa fagnað grimmt í Kabúl í dag eftir að síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu landið í gærkvöldi. Þeir segjast hafa sigrað stórveldi. Þá heita Talibanar því að tryggja öryggi í Afganistan en þó berast fregnir af áframhaldandi ódæðum vígamanna. 31. ágúst 2021 14:45 Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu. 31. ágúst 2021 13:01 Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 31. ágúst 2021 07:21 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Talibanar fagna sigri í Afganistan Talibanar hafa fagnað grimmt í Kabúl í dag eftir að síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu landið í gærkvöldi. Þeir segjast hafa sigrað stórveldi. Þá heita Talibanar því að tryggja öryggi í Afganistan en þó berast fregnir af áframhaldandi ódæðum vígamanna. 31. ágúst 2021 14:45
Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu. 31. ágúst 2021 13:01
Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 31. ágúst 2021 07:21