Kanada tekur við fimm þúsund afgönskum flóttamönnum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 15:24 Flóttamennirnir fimm þúsund voru fluttir frá Afganistan af bandaríska hernum og munu fá hæli í Kanada. Getty/Pablo Blazquez Dominguez Kanada mun taka á móti fimm þúsund afgönskum flóttamönnum og koma þeim fyrir í Kanada, sem komust frá Afganistan með hjálp Bandaríkjanna. Síðustu bandarísku hermennirnir yfirgáfu Afganistan í morgun eftir tuttugu ára hersetu í landinu. „Við vitum að það er margt annað sem þarf að gera nú þegar brottflutningurinn er að klárast,“ sagði Marco Mendicio, innflytjendaráðherra Kanada í dag. „Við gerum allt sem við getum til að hjálpa eins mörgum Afgönum og við mögulega getum að koma sér fyrir á nýjum heimilum hér í Kanada.“ Kanada hjálpaði um 3.700 Afgönum, sem hafa starfað með herliði Kanada, að flýja frá Kabúl. Síðustu hermenn Kanada yfirgáfu Afganistan fyrir sjö árum síðan. Reuters greinir frá. Flóttamennirnir fimm þúsund, sem voru fluttir frá Kabúl af Bandaríkjunum, eru hluti af þeim tuttugu þúsund afgönsku flóttamönnum sem kanadísk yfirvöld hyggjast taka á móti. Þar á meðal eru kvenleiðtogar, starfsmenn mannréttindasamtaka og blaðamenn. Vonir standi um að Kanada geti hjálpað enn fleiri Afgönum að koma sér fyrir í Kanada svo lengi sem Talibanar leyfi þeim að yfirgefa landið. Kanada Afganistan Flóttamenn Tengdar fréttir Talibanar fagna sigri í Afganistan Talibanar hafa fagnað grimmt í Kabúl í dag eftir að síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu landið í gærkvöldi. Þeir segjast hafa sigrað stórveldi. Þá heita Talibanar því að tryggja öryggi í Afganistan en þó berast fregnir af áframhaldandi ódæðum vígamanna. 31. ágúst 2021 14:45 Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu. 31. ágúst 2021 13:01 Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 31. ágúst 2021 07:21 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
„Við vitum að það er margt annað sem þarf að gera nú þegar brottflutningurinn er að klárast,“ sagði Marco Mendicio, innflytjendaráðherra Kanada í dag. „Við gerum allt sem við getum til að hjálpa eins mörgum Afgönum og við mögulega getum að koma sér fyrir á nýjum heimilum hér í Kanada.“ Kanada hjálpaði um 3.700 Afgönum, sem hafa starfað með herliði Kanada, að flýja frá Kabúl. Síðustu hermenn Kanada yfirgáfu Afganistan fyrir sjö árum síðan. Reuters greinir frá. Flóttamennirnir fimm þúsund, sem voru fluttir frá Kabúl af Bandaríkjunum, eru hluti af þeim tuttugu þúsund afgönsku flóttamönnum sem kanadísk yfirvöld hyggjast taka á móti. Þar á meðal eru kvenleiðtogar, starfsmenn mannréttindasamtaka og blaðamenn. Vonir standi um að Kanada geti hjálpað enn fleiri Afgönum að koma sér fyrir í Kanada svo lengi sem Talibanar leyfi þeim að yfirgefa landið.
Kanada Afganistan Flóttamenn Tengdar fréttir Talibanar fagna sigri í Afganistan Talibanar hafa fagnað grimmt í Kabúl í dag eftir að síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu landið í gærkvöldi. Þeir segjast hafa sigrað stórveldi. Þá heita Talibanar því að tryggja öryggi í Afganistan en þó berast fregnir af áframhaldandi ódæðum vígamanna. 31. ágúst 2021 14:45 Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu. 31. ágúst 2021 13:01 Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 31. ágúst 2021 07:21 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Talibanar fagna sigri í Afganistan Talibanar hafa fagnað grimmt í Kabúl í dag eftir að síðustu hermenn Bandaríkjanna yfirgáfu landið í gærkvöldi. Þeir segjast hafa sigrað stórveldi. Þá heita Talibanar því að tryggja öryggi í Afganistan en þó berast fregnir af áframhaldandi ódæðum vígamanna. 31. ágúst 2021 14:45
Tuttugu og tvær fjölskyldur sameinaðar það sem af er ári Í dag er alþjóðadagur þeirra horfnu. Mestur fjöldi týndra einstaklinga er frá Afganistan, Írak, Sómalíu, Sýrlandi og Eritreu. 31. ágúst 2021 13:01
Fjölmargir breskir og bandarískir ríkisborgarar enn í Afganistan Talíbanar hafa nú tekið alþjóðaflugvöllinn í Kabúl í Afganistan alfarið á sitt vald. Síðasta bandaríska herflugvélin er farin þaðan og þar með er tuttugu ára stríði Bandaríkjamanna í landinu lokið með, að því er virðist, fullnaðarsigri talíbana. Fjölmargir komust þó ekki úr landi. 31. ágúst 2021 07:21