Sarah Harding er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. september 2021 15:02 Harding árið 2009. MJ Kim/AP Breska tónlistarkonan Sarah Harding er látin, 39 ára að aldri. Hún lést úr brjóstakrabbameini sem hún hafði barist við frá því í ágúst á síðasta ári. Móðir Söruh, Marie Harding, greindi frá andláti dóttur sinnar á Instagram og lýsti henni þar sem „bjartri og skínandi stjörnu.“ Harding var söngkona bresku hljómsveitarinnar Girls Aloud. Fyrr á þessu ári greindi hún frá því að læknar hefðu tjáð henni að síðastliðin jól yrðu hennar síðustu. View this post on Instagram A post shared by Sarah Harding (@sarahnicoleharding) „Mörg ykkar vissu af baráttu Söruh við krabbamein og að hún barðist hetjulega frá greiningu til síðasta dags. Hún fór friðsamlega frá okkur í morgun,“ skrifaði móðir hennar á Instagram og þakkaði fyrir veittan stuðning. „Það hafði mikla þýðingu fyrir Söruh og gaf henni mikinn styrk og huggun að vita að hún væri elskuð. Ég veit að hennar verður ekki minnst fyrir baráttu sína við þennan hræðilega sjúkdóm – hún var björt, skínandi stjarna og ég vona að þannig verði hennar minnst í staðinn.“ Andlát Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Móðir Söruh, Marie Harding, greindi frá andláti dóttur sinnar á Instagram og lýsti henni þar sem „bjartri og skínandi stjörnu.“ Harding var söngkona bresku hljómsveitarinnar Girls Aloud. Fyrr á þessu ári greindi hún frá því að læknar hefðu tjáð henni að síðastliðin jól yrðu hennar síðustu. View this post on Instagram A post shared by Sarah Harding (@sarahnicoleharding) „Mörg ykkar vissu af baráttu Söruh við krabbamein og að hún barðist hetjulega frá greiningu til síðasta dags. Hún fór friðsamlega frá okkur í morgun,“ skrifaði móðir hennar á Instagram og þakkaði fyrir veittan stuðning. „Það hafði mikla þýðingu fyrir Söruh og gaf henni mikinn styrk og huggun að vita að hún væri elskuð. Ég veit að hennar verður ekki minnst fyrir baráttu sína við þennan hræðilega sjúkdóm – hún var björt, skínandi stjarna og ég vona að þannig verði hennar minnst í staðinn.“
Andlát Tónlist Hollywood Bretland Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira