Netárásin umfangsmikil en þrjótarnir náðu engum upplýsingum um viðskiptavini Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. september 2021 13:00 Herdís Fjeldsted, forstjóri Valitor, segir netárás sem gerð var á greiðslumiðlunarfyrirtæki í gærkvöldi hafa verið umfangsmikla. Vísir/Getty Umfangsmiklar netárásir voru gerðar á íslensk fjármálafyrirtæki í gærkvöldi. Talsverðar truflanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja vegna þessa. Fjöldi fólks hefur eflaust lent í miklum vandræðum í gærkvöldi þegar bilanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í gærkvöldi. Um var að ræða svokallað DDOS-árás en slík árás felst í því að netkerfi fyrirtækisins fær tímabundið yfir sig gríðarlegan fjölda beiðna úr mörgum ólíkum áttum. „Þetta er svokölluð D Dos-árás sem er dreifð álagsárás á netkerfinu. Það þýðir að það er mikill fjöldi beiðna sem berast úr mörgum áttum sem fara inn á netkerfið,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. Þjónustan var komin að mestu leyti í lag á tíunda tímanum í gærkvöldi en verulegt þjónusturof varð í um klukkustund. „Kerfið virkar allt mjög vel í dag. þetta hafði áhrif á þjónusturof í um það bil klukkustund í gær. Þetta hófst klukkan átta og það varð ákveðið þjónusturof á þessu tímabili.“ Árásin hafði engin áhrif á innri kerfi fyrirtækjanna. „Það hafði engin áhrif á okkar innri kerfi og ógnaði aldrei gagnaöryggi viðskiptavina Valitor,“ segir Herdís. Hún segir engan grun uppi um hvaðan árásin barst. „Nei, við vitum ekkert hvaðan þetta kemur. Þetta kemur víðs vegar að úr heiminum. Þannig að við vitum ekki alveg hvaðan eða hvers vegna Árásin hafi verið mjög umfangsmikil. „Sko þessi árás í gær var mjög umfangsmikil. Þið sáuð að það var líka árás í síðustu viku, á fyrirtæki á Íslandi, já, hún var mjög umfangsmikil í gær,“ segir Herdís. Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48 Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Fjöldi fólks hefur eflaust lent í miklum vandræðum í gærkvöldi þegar bilanir urðu á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í gærkvöldi. Um var að ræða svokallað DDOS-árás en slík árás felst í því að netkerfi fyrirtækisins fær tímabundið yfir sig gríðarlegan fjölda beiðna úr mörgum ólíkum áttum. „Þetta er svokölluð D Dos-árás sem er dreifð álagsárás á netkerfinu. Það þýðir að það er mikill fjöldi beiðna sem berast úr mörgum áttum sem fara inn á netkerfið,“ segir Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Valitor. Þjónustan var komin að mestu leyti í lag á tíunda tímanum í gærkvöldi en verulegt þjónusturof varð í um klukkustund. „Kerfið virkar allt mjög vel í dag. þetta hafði áhrif á þjónusturof í um það bil klukkustund í gær. Þetta hófst klukkan átta og það varð ákveðið þjónusturof á þessu tímabili.“ Árásin hafði engin áhrif á innri kerfi fyrirtækjanna. „Það hafði engin áhrif á okkar innri kerfi og ógnaði aldrei gagnaöryggi viðskiptavina Valitor,“ segir Herdís. Hún segir engan grun uppi um hvaðan árásin barst. „Nei, við vitum ekkert hvaðan þetta kemur. Þetta kemur víðs vegar að úr heiminum. Þannig að við vitum ekki alveg hvaðan eða hvers vegna Árásin hafi verið mjög umfangsmikil. „Sko þessi árás í gær var mjög umfangsmikil. Þið sáuð að það var líka árás í síðustu viku, á fyrirtæki á Íslandi, já, hún var mjög umfangsmikil í gær,“ segir Herdís.
Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Tengdar fréttir Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48 Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Veitingamenn í vandræðum: Netárás olli truflunum á greiðslumiðlun Truflun hefur verið á þjónustu greiðslumiðlunarfyrirtækja í kvöld líkt og síðasta föstudagskvöld. 11. september 2021 21:48
Netárás skýri truflanir á þjónustu SaltPay Fjármálafyrirtækið SaltPay segir að síðdegis í dag hafi verið gerð tölvuárás á fyrirtækið sem varð til þess að talsverðar truflanir hafa orðið á þjónustufyrirtækisins. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. 3. september 2021 22:46