Bein útsending: Heilbrigðismál sem kosningamál Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2021 13:16 Frá gjörgæsludeild Landspítalans. Vísir/EinarÁrna „Heilbrigðismál eru kosningamál,“ bergmálar í fjölmiðlaumfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga. Heilbrigðiskerfið hefur gengið í gegnum mikla þolraun á síðustu misserum. En jafnvel þótt heimsfaraldrinum linni er krísa heilbrigðisþjónustunnar langt í frá í baksýnisspeglinum. Þetta verður til umfjöllunar á málþingi á Hótel Nordica frá klukkan 14-17 í dag. Þetta kjörtímabil hafa heilbrigðismálin öðru fremur litast af heimsfaraldrinum, en einnig af uppbyggingu heilsugæslunnar, rekstrarvanda Landspítalans, úrræðaleysi í málefnum aldraðra, afleiðingum af þjónustuskerðingu á landsbyggðinni og átökum um umfang og eðli einkarekinnar læknisþjónustu. Almenningur styður öflugt, opinbert heilbrigðiskerfi en háværar raddir í stjórnmálaumræðunni leggja til frekari markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar, þvert á vilja kjósenda. Á þessu málþingi verður fjallað um heilbrigðismál út frá hagsmunum og réttindum almennings. Hvernig tryggjum við jafnt aðgengi og góða heilbrigðisþjónustu? Hvaða áhrif myndi aukin markaðsvæðing heilbrigðiskerfisins hafa? Í lok málþingsins fá fulltrúar stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis tækifæri til að koma kosningaáherslum sínum í heilbrigðismálum á framfæri. Málþingið er skipulagt í samvinnu ASÍ og BSRB og haldið á Hótel Nordica eftir því sem fjöldatakmarkanir leyfa. Streymi má sjá að neðan. Dagskrá 14:00 – 15.15 Drífa Snædal, forseti ASÍ, opnar ráðstefnuna Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknir „Að efla grunnþjónustuna: Hvað hefur tekist vel til og hvað vantar upp á?“ Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur hjá ASÍ „Bilið sem þarf að brúa: ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum“ Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítalans „Að velja sjúklinga: um áhrif ólíkra rekstrarforma á öldrunarþjónustu“ Arnar G. Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi „Að fæða, þroskast, veikjast og eldast … úti á landi“ Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“ Fyrirspurnir til frummælenda 15:15 – 15:30 Kaffihlé 15.30 – 17.00 Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur fyrirtækja sem sinna almannaþjónustu“ Róbert Farestveit, sviðsstjóri sviðs stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ „Er nóg til? Leiðir til að fjármagna mannsæmandi heilbrigðisþjónustu“ Fyrirspurnir til frummælenda Sjónarmið stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar Vinnumarkaðarins Heilbrigðismál Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Þetta verður til umfjöllunar á málþingi á Hótel Nordica frá klukkan 14-17 í dag. Þetta kjörtímabil hafa heilbrigðismálin öðru fremur litast af heimsfaraldrinum, en einnig af uppbyggingu heilsugæslunnar, rekstrarvanda Landspítalans, úrræðaleysi í málefnum aldraðra, afleiðingum af þjónustuskerðingu á landsbyggðinni og átökum um umfang og eðli einkarekinnar læknisþjónustu. Almenningur styður öflugt, opinbert heilbrigðiskerfi en háværar raddir í stjórnmálaumræðunni leggja til frekari markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar, þvert á vilja kjósenda. Á þessu málþingi verður fjallað um heilbrigðismál út frá hagsmunum og réttindum almennings. Hvernig tryggjum við jafnt aðgengi og góða heilbrigðisþjónustu? Hvaða áhrif myndi aukin markaðsvæðing heilbrigðiskerfisins hafa? Í lok málþingsins fá fulltrúar stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis tækifæri til að koma kosningaáherslum sínum í heilbrigðismálum á framfæri. Málþingið er skipulagt í samvinnu ASÍ og BSRB og haldið á Hótel Nordica eftir því sem fjöldatakmarkanir leyfa. Streymi má sjá að neðan. Dagskrá 14:00 – 15.15 Drífa Snædal, forseti ASÍ, opnar ráðstefnuna Birgir Jakobsson, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra og fyrrum landlæknir „Að efla grunnþjónustuna: Hvað hefur tekist vel til og hvað vantar upp á?“ Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur hjá ASÍ „Bilið sem þarf að brúa: ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum“ Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar Landspítalans „Að velja sjúklinga: um áhrif ólíkra rekstrarforma á öldrunarþjónustu“ Arnar G. Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi „Að fæða, þroskast, veikjast og eldast … úti á landi“ Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“ Fyrirspurnir til frummælenda 15:15 – 15:30 Kaffihlé 15.30 – 17.00 Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur fyrirtækja sem sinna almannaþjónustu“ Róbert Farestveit, sviðsstjóri sviðs stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ „Er nóg til? Leiðir til að fjármagna mannsæmandi heilbrigðisþjónustu“ Fyrirspurnir til frummælenda Sjónarmið stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu – rannsóknastofnunar Vinnumarkaðarins
Heilbrigðismál Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira