Árshlutareikningur Akureyrarbæjar: Afkoma 369 milljónum betri en áætlað var Þorgils Jónsson skrifar 16. september 2021 20:43 Rekstur Akureyrarbæjar gekk vonum framar á fyrri hluta ársins. Vísir/Vilhelm Afkoma samstæðu Akureyrarbæjar á fyrri hluta ársins var nokkru betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Í árshlutareikningi sem lagður var fyrir bæjarráð í dag og segir frá í frétt á vef bæjarins, kemur fram að rekstrarniðurstaðan var neikvæð um 706,5 milljónir króna á fyrri hluta ársins, en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.075,2 milljónir króna á tímabilinu. Munurinn nemur 369 milljónum króna. Heildartekjur samstæðunnar voru 124 milljónum undir áætlun, en rekstrargjöld voru 585 milljónum undiráætlun. Meðal einstakra liða má nefna að skatttekjur voru 6.672 milljónir króna, sem er 344 milljónum umfram áætlun, og laun og launatengd gjöld voru 8.357 milljónir króna, sem er 467 milljónum undir áætlun. Á téðri frétt segir aukinheldur: „Samkvæmt sjóðsstreymi samstæðunnar var veltufé frá rekstri 1.164 milljónir króna eða 8,37% af tekjum. Fjárfestingahreyfingar voru 1.802 milljónir króna og fjármögnunarhreyfingar 56 milljónir króna. Afborganir lána voru 542 milljónir króna. Ný langtímalán voru tekin fyrir 600 milljónir króna á tímabilinu. Handbært fé var 2.341 milljón króna í lok júní. Fastafjármunir samstæðunnar voru 54.711 milljónir króna og veltufjármunir 5.335 milljónir króna. Eignir voru samtals 60.046 milljónir króna samanborið við 59.404 milljónir króna í árslok 2020. Eigið fé var 24.350 milljónir króna en var 25.063 milljónir króna um síðustu áramót. Langtímaskuldir og skuldbindingar voru 30.378 milljónir króna en voru 29.702 milljónir króna í lok síðasta árs. Skammtímaskuldir voru 5.318 milljónir króna en voru 4.639 milljónir króna um sl. áramót. Veltufjárhlutfall var 1,0 á móti 1,23 í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 40,6% í lok júní.“ Akureyri Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Nóg af frammíköllum og orðaskaki Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Í árshlutareikningi sem lagður var fyrir bæjarráð í dag og segir frá í frétt á vef bæjarins, kemur fram að rekstrarniðurstaðan var neikvæð um 706,5 milljónir króna á fyrri hluta ársins, en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.075,2 milljónir króna á tímabilinu. Munurinn nemur 369 milljónum króna. Heildartekjur samstæðunnar voru 124 milljónum undir áætlun, en rekstrargjöld voru 585 milljónum undiráætlun. Meðal einstakra liða má nefna að skatttekjur voru 6.672 milljónir króna, sem er 344 milljónum umfram áætlun, og laun og launatengd gjöld voru 8.357 milljónir króna, sem er 467 milljónum undir áætlun. Á téðri frétt segir aukinheldur: „Samkvæmt sjóðsstreymi samstæðunnar var veltufé frá rekstri 1.164 milljónir króna eða 8,37% af tekjum. Fjárfestingahreyfingar voru 1.802 milljónir króna og fjármögnunarhreyfingar 56 milljónir króna. Afborganir lána voru 542 milljónir króna. Ný langtímalán voru tekin fyrir 600 milljónir króna á tímabilinu. Handbært fé var 2.341 milljón króna í lok júní. Fastafjármunir samstæðunnar voru 54.711 milljónir króna og veltufjármunir 5.335 milljónir króna. Eignir voru samtals 60.046 milljónir króna samanborið við 59.404 milljónir króna í árslok 2020. Eigið fé var 24.350 milljónir króna en var 25.063 milljónir króna um síðustu áramót. Langtímaskuldir og skuldbindingar voru 30.378 milljónir króna en voru 29.702 milljónir króna í lok síðasta árs. Skammtímaskuldir voru 5.318 milljónir króna en voru 4.639 milljónir króna um sl. áramót. Veltufjárhlutfall var 1,0 á móti 1,23 í lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfall var 40,6% í lok júní.“
Akureyri Sveitarstjórnarmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Nóg af frammíköllum og orðaskaki Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira