Brady segist geta spilað til fimmtugs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2021 08:30 Aldurinn bítur ekkert á Tom Brady. getty/Mike Ehrmann Þrátt fyrir að vera 44 ára er Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, hvergi nærri hættur. Hann segist geta spilað til fimmtugs. Brady sagði þetta í YouTube-þættinum Tommy and Gronkie þar sem hann og Rob Gronkowski fara yfir málin. „Ég held að ég geti það, ég held að svarið sé já. Getur Tom Brady spilað til fimmtugs? Mér finnst þetta ekki svo erfitt,“ sagði Brady. Gronkowski grínaðist með að þótt Brady væri tilbúinn að spila til fimmtugs gæti það reynst þrautinni þyngri fyrir hann að fá það í gegn hjá eiginkonu sinni, Giselle Bündchen. „Það er mun betri spurning. Ég er bara að grínast elskan. Ég elska þig. En þú myndir leyfa mér það. Þú leyfir mér að gera hvað sem ég vil svo lengi sem ég er hamingjusamur,“ sagði Brady. Eftir að hafa leikið með New England Patriots allan sinn feril gekk Brady í raðir Tampa Bay í fyrra. Og strax á fyrsta tímabili hans með liðinu varð það meistari. Brady hefur sjö sinnum orðið NFL-meistari og fimm sinnum verið valinn besti leikmaður Super Bowl. George Blanda er elsti leikmaður sem hefur spilað í NFL en hann var 48 ára þegar hann lagði skóna á hilluna. Hann lék alls 26 tímabil í NFL sem er met. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Brady sagði þetta í YouTube-þættinum Tommy and Gronkie þar sem hann og Rob Gronkowski fara yfir málin. „Ég held að ég geti það, ég held að svarið sé já. Getur Tom Brady spilað til fimmtugs? Mér finnst þetta ekki svo erfitt,“ sagði Brady. Gronkowski grínaðist með að þótt Brady væri tilbúinn að spila til fimmtugs gæti það reynst þrautinni þyngri fyrir hann að fá það í gegn hjá eiginkonu sinni, Giselle Bündchen. „Það er mun betri spurning. Ég er bara að grínast elskan. Ég elska þig. En þú myndir leyfa mér það. Þú leyfir mér að gera hvað sem ég vil svo lengi sem ég er hamingjusamur,“ sagði Brady. Eftir að hafa leikið með New England Patriots allan sinn feril gekk Brady í raðir Tampa Bay í fyrra. Og strax á fyrsta tímabili hans með liðinu varð það meistari. Brady hefur sjö sinnum orðið NFL-meistari og fimm sinnum verið valinn besti leikmaður Super Bowl. George Blanda er elsti leikmaður sem hefur spilað í NFL en hann var 48 ára þegar hann lagði skóna á hilluna. Hann lék alls 26 tímabil í NFL sem er met. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.990 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira