Bandaríkin í góðri stöðu í Ryder bikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 19:25 Dustin Johnson skoðar flötina á 2. braut EPA-EFE/ERIK S. LESSER Bandaríkin eru í dauðafæri að sigra Ryder bikarinn en liðið hefur þurft að lúta í lægra haldi gegn liði Evrópu í fjórum af síðustu fimm keppnum. Bandaríkin hafa verið með forystuna frá fyrsta degi og leiða eins og stendur með ellefu vinningum gegn fimm. Bandaríkin unnu fyrsta daginn 6-2 og svo gærdaginn 5-3 og standa núna með pálmann í höndunum. Þurfa einungis 3,5 vinninga í dag. Það er þó ekki öll nótt úti fyrir Evrópska liðið en það þarf að næla sér í 14,5 vinninga til þess að sigra. Í dag er leikið í tvímenningi, sem eru einfaldlega einvígi milli manna. Öll einvígin eru farin af stað og leiða Bandaríkin sem stendur í sjö einvígum af tólf. Welcome friends, it's #RyderCup Sunday pic.twitter.com/S96kgRRulM— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2021 John Rahm sem leiðir heimslistann hefur verið í vandræðum alla helgina og er þremur holum á eftir Scottie Scheffler þegar níu holur hafa verið leiknar í þeirra einvígi. Rahm hefur verið með allt á hornum sér og hefur kvartað talsvert yfir áhorfendum sem eru í miklu stuði. Ryder-bikarinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hin eftirminnilegustu mómentin frá ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira
Bandaríkin hafa verið með forystuna frá fyrsta degi og leiða eins og stendur með ellefu vinningum gegn fimm. Bandaríkin unnu fyrsta daginn 6-2 og svo gærdaginn 5-3 og standa núna með pálmann í höndunum. Þurfa einungis 3,5 vinninga í dag. Það er þó ekki öll nótt úti fyrir Evrópska liðið en það þarf að næla sér í 14,5 vinninga til þess að sigra. Í dag er leikið í tvímenningi, sem eru einfaldlega einvígi milli manna. Öll einvígin eru farin af stað og leiða Bandaríkin sem stendur í sjö einvígum af tólf. Welcome friends, it's #RyderCup Sunday pic.twitter.com/S96kgRRulM— Ryder Cup USA (@RyderCupUSA) September 26, 2021 John Rahm sem leiðir heimslistann hefur verið í vandræðum alla helgina og er þremur holum á eftir Scottie Scheffler þegar níu holur hafa verið leiknar í þeirra einvígi. Rahm hefur verið með allt á hornum sér og hefur kvartað talsvert yfir áhorfendum sem eru í miklu stuði.
Ryder-bikarinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Amma, Anníe og hin eftirminnilegustu mómentin frá ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Sjá meira