Björgvin Páll: Erum í sturluðu leikjaálagi Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2021 20:00 Björgvin Páll var ánægður með sína menn í kvöld Vísir/Daníel Þór Valur tryggði sér í bikarúrslit eftir ellefu marka sigur á Aftureldingu. Eftir jafnan fyrri hálfleik komu Valsmenn frábærlega inn í síðari hálfleik og unnu leikinn 21-32.Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var hæstánægður með sína menn sem eru í miklu leikjaálagi. „Seinni hálfleikurinn var ótrúlegur. Við erum í sturluðu leikjaálagi og ætluðum bara að njóta þess að spila handbolta.“ „Það er yndislegt að sjá orkuna og geðveikina í liðsfélögum mínum. Þegar við komumst á flug erum við óstöðvandi,“ sagði Björgvin Páll eftir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var tveimur mörkum yfir 11-13. „Mér fannst við góðir í fyrri hálfleik líka, þeir skora ellefu mörk, við vorum í smá vandræðum sóknarlega en það var bara vegna þess þeir spiluðu hörku vörn.“ Leikjaálagið sem Valur er í er afar mikið og er bikarúrslitaleikurin strax á morgun. „Það er fegurðin við þetta. Menn eru svo einbeittir og miklir atvinnumenn. Núna eru allir komnir inn í klefa og byrjaðir að henda í sig próteindrykkjum, síðan förum við beint á koddann.“ „Við erum með hæfileikana og leikskipulagið. Við þurfum bara að sýna það þrátt fyrir leikjaálag og hlakka ég til morgundagsins,“ sagði Björgvin Páll að lokum. Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sjá meira
„Seinni hálfleikurinn var ótrúlegur. Við erum í sturluðu leikjaálagi og ætluðum bara að njóta þess að spila handbolta.“ „Það er yndislegt að sjá orkuna og geðveikina í liðsfélögum mínum. Þegar við komumst á flug erum við óstöðvandi,“ sagði Björgvin Páll eftir leik. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Valur var tveimur mörkum yfir 11-13. „Mér fannst við góðir í fyrri hálfleik líka, þeir skora ellefu mörk, við vorum í smá vandræðum sóknarlega en það var bara vegna þess þeir spiluðu hörku vörn.“ Leikjaálagið sem Valur er í er afar mikið og er bikarúrslitaleikurin strax á morgun. „Það er fegurðin við þetta. Menn eru svo einbeittir og miklir atvinnumenn. Núna eru allir komnir inn í klefa og byrjaðir að henda í sig próteindrykkjum, síðan förum við beint á koddann.“ „Við erum með hæfileikana og leikskipulagið. Við þurfum bara að sýna það þrátt fyrir leikjaálag og hlakka ég til morgundagsins,“ sagði Björgvin Páll að lokum.
Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Sadio Mané hafnaði Manchester United Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu „Hlustið á leikmennina“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sjá meira