Rafmagnslaust í miðbænum og dularfull brunalykt Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 18:02 Slökkviliðið reynir að finna upptök brunalyktarinnar sem leggur yfir Pósthússtrætið. vísir/viktor Rafmagnslaust er víða í miðbæ Reykjavíkur og í Vesturbæ. Slökkviliðið telur að brunalykt sem finnst vel á öllu svæðinu við Austurvöll og Pósthússtræti gæti tengst rafmagnsleysinu. Slökkvilið var kallað út vegna lyktarinnar en fréttamaður Vísis er staddur niðri í miðbæ. Samkvæmt upplýsingum sem slökkviliðsmenn gáfu honum hafa þeir ekki fundið upptök brunalyktarinnar en grunar að hún gæti tengst rafmagnsbiluninni. Uppfært klukkan 18:45: Samkvæmt Veitum eru flestir notendur komnir aftur með rafmagn. „Þó eru notendur í kringum Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu enn rafmagnslausir. Vonast er til að það svæði verði komið með rafmagn fyrir kl. 20:00." Bilun á Barónsstíg Veitur vita af biluninni og vonast til þess að rafmagnið verði komið aftur á innan stundar. Bilunin er í aðspennustöð á Barónsstíg en slíkar bilanir eru vel þekktar að sögn starfsmanns Veitna. Unnið er að því að koma henni í lag. Samkvæmt tilkynningu frá Veitum sló rafmagnið út klukkan 17:51. Veitur segjast ekki vita hversu víða rafmagnsleysið nær en segjast hafa heyrt af því bæði í miðbænum og Vesturbænum. Rafmagnsleysið nær ekki til allra á þessum svæðum heldur aðeins sumra húsa. Margir veitingastaðir eru í vandræðum vegna málsins. Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Slökkvilið var kallað út vegna lyktarinnar en fréttamaður Vísis er staddur niðri í miðbæ. Samkvæmt upplýsingum sem slökkviliðsmenn gáfu honum hafa þeir ekki fundið upptök brunalyktarinnar en grunar að hún gæti tengst rafmagnsbiluninni. Uppfært klukkan 18:45: Samkvæmt Veitum eru flestir notendur komnir aftur með rafmagn. „Þó eru notendur í kringum Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu enn rafmagnslausir. Vonast er til að það svæði verði komið með rafmagn fyrir kl. 20:00." Bilun á Barónsstíg Veitur vita af biluninni og vonast til þess að rafmagnið verði komið aftur á innan stundar. Bilunin er í aðspennustöð á Barónsstíg en slíkar bilanir eru vel þekktar að sögn starfsmanns Veitna. Unnið er að því að koma henni í lag. Samkvæmt tilkynningu frá Veitum sló rafmagnið út klukkan 17:51. Veitur segjast ekki vita hversu víða rafmagnsleysið nær en segjast hafa heyrt af því bæði í miðbænum og Vesturbænum. Rafmagnsleysið nær ekki til allra á þessum svæðum heldur aðeins sumra húsa. Margir veitingastaðir eru í vandræðum vegna málsins. Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira