Hidalgo útnefnd frambjóðandi franskra sósíalista Þorgils Jónsson skrifar 15. október 2021 10:58 Anne Hidalgo var í gær útnefnd frambjóðandi Sósíalistaflokksins fyrir frönsku forsetakosningarnar á næsta ári. Hún er þó ekki talin líkleg til afreka þar sem þessi fyrrum kjölfestuflokkur hefur ekki átt góðu fylgi að fagna síðustu ár. Anne Hidalgo, borgarstjóri Frakklands var formlega útnefnd forsetaframbjóðandi franska Sósíalistaflokksins í gærkvöldi. Í frétt á vef DW kemur fram að hún bar sigurorð af kollega sínum Stephane Le Foll, borgarstjóranum í Le Mans, í forvali flokksins. Hidalgo tilkynnti um framboð sitt í síðasta mánuði, en hefur ekki náð miklu flugi í baráttu sinni hingað til. Í stuttri ræðu í gær sagðist hún myndu leggja áherslu á umhverfismál og félagsmál, auk þess sem hún hét því að vera rödd allra franskra kvenna. Sósíalistaflokkurinn má sannarlega muna fífil sinn fegurri, en eftir að gríðarlegar óvinsældir Francois Hollande í forsetaembættinu á árunum 2012 til 2017, hefur fylgi hans verið í lægstu lægðum. Emmanuel Macron forseti hefur ekki enn tilkynnt um að hann muni bjóða sig fram til endurkjörs, en fastlega er búist við því að svo fari. Líklegast er að Macron og hægri-pópúlistinn Marine Le Pen muni mætast í lokasennu kosninganna sem fara fram í apríl næstkomandi. Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. 12. september 2021 14:31 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
Í frétt á vef DW kemur fram að hún bar sigurorð af kollega sínum Stephane Le Foll, borgarstjóranum í Le Mans, í forvali flokksins. Hidalgo tilkynnti um framboð sitt í síðasta mánuði, en hefur ekki náð miklu flugi í baráttu sinni hingað til. Í stuttri ræðu í gær sagðist hún myndu leggja áherslu á umhverfismál og félagsmál, auk þess sem hún hét því að vera rödd allra franskra kvenna. Sósíalistaflokkurinn má sannarlega muna fífil sinn fegurri, en eftir að gríðarlegar óvinsældir Francois Hollande í forsetaembættinu á árunum 2012 til 2017, hefur fylgi hans verið í lægstu lægðum. Emmanuel Macron forseti hefur ekki enn tilkynnt um að hann muni bjóða sig fram til endurkjörs, en fastlega er búist við því að svo fari. Líklegast er að Macron og hægri-pópúlistinn Marine Le Pen muni mætast í lokasennu kosninganna sem fara fram í apríl næstkomandi.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. 12. september 2021 14:31 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Sjá meira
Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. 12. september 2021 14:31