Tilfinningaleg óvissuferð og barátta við innri djöfla Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. október 2021 17:00 Í kvikmyndinni Ekki einleikið tekst Edna á við skuggana. Ekki einleikið Ekki einleikið, eða Acting out, er tilraunakennd heimildamynd byggð á ævisögu hinnar mexíkósku Ednu Lupitu, hrífandi persónuleika hennar og starfi á sviði leiklistarþerapíu. Með og kjark og einlægni að fær Edna leikarana Sólveigu Guðmundsdóttur og Val Frey Einarsson með sér í afhjúpandi ferðalag í leit sinni að andlegum bata. Edna mætir sínum innri djöflum með því að sviðsetja og atburði úr fortíð sinni með hjálp atvinnuleikara. Með fyrirgefningu og sjálfsást að leiðarljósi dregur hún erfiðar minningar fram í dagsljósið og rannsakar þannig eigin hugarfylgsni, æfilanga baráttu við geðsjúkdóma og sjálfsvígshugsanir. Ekki einleikið býður áhorfendum að fylgja Ednu í tilfinningalega óvissuferð þar sem hún uppgötvar mátt leiklistarinnar og annarra sjálfshjálparaðferða í linnulausri baráttu við sína innri djöfla. Myndin var frumsýnd á Íslandi á RIFF í flokkunum Önnur framtíð (A different tomorrow) og er nú komin í almennar sýningar i Bíó Paradís. Myndin var ein þriggja íslenskra kvikmynda hátíðarinnar sem einblíndu á sjónarhorn innflytjenda eða fólks með erlendan uppruna á Íslandi. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22 Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Með og kjark og einlægni að fær Edna leikarana Sólveigu Guðmundsdóttur og Val Frey Einarsson með sér í afhjúpandi ferðalag í leit sinni að andlegum bata. Edna mætir sínum innri djöflum með því að sviðsetja og atburði úr fortíð sinni með hjálp atvinnuleikara. Með fyrirgefningu og sjálfsást að leiðarljósi dregur hún erfiðar minningar fram í dagsljósið og rannsakar þannig eigin hugarfylgsni, æfilanga baráttu við geðsjúkdóma og sjálfsvígshugsanir. Ekki einleikið býður áhorfendum að fylgja Ednu í tilfinningalega óvissuferð þar sem hún uppgötvar mátt leiklistarinnar og annarra sjálfshjálparaðferða í linnulausri baráttu við sína innri djöfla. Myndin var frumsýnd á Íslandi á RIFF í flokkunum Önnur framtíð (A different tomorrow) og er nú komin í almennar sýningar i Bíó Paradís. Myndin var ein þriggja íslenskra kvikmynda hátíðarinnar sem einblíndu á sjónarhorn innflytjenda eða fólks með erlendan uppruna á Íslandi. Sýnishorn úr myndinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00 Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22 Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Wolka frumsýnd í öllum sölum Bíó Paradísar á sama tíma Fimm dagar eru eftir af RIFF kvikmyndahátíðinni. Góð aðsókn og mikil gleði ríkir á RIFF, uppselt er á tvær sýningar í hellabíó í dag og af nógu að taka. RIFF HEIMA er líka í fullum gangi en þar er stór hluti hátíðarinnar aðgengilegur á netinu. 6. október 2021 07:00
Troðfullt í Bíó Paradís á hinstu mynd Árna Ólafs Kvikmyndagerðarmaðurinn Árni Ólafur Ásgeirsson lést fyrr á þessu ári en hann markaði djúp spor í íslenskt kvikmyndalíf sem listamaður og manneskja. Hans fjórða og hinsta mynd, Wolka, var frumsýnd á RIFF í ár og var hún sýnd í nokkrum sölum í einu vegna fjölda gesta. 9. október 2021 16:22
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. 29. janúar 2020 16:30