NFL leikmaður tók á móti dóttur sinni í forstofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 12:31 Dawuane Smoot fagnar í leik með liði Jacksonville Jaguars. Getty/Julio Aguilar NFL leikmaðurinn Dawuane Smoot eignaðist dóttur í gær en hann tók meiri þátt í fæðingunni en flestir feður. Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021 NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Smoot er 27 ára gamall varnarmaður og hefur spilað með Jacksonville Jaguars síðan félagið valdi hann í nýliðvalinu árið 2017. Jags defensive lineman Dawuane Smoot got back from London just in time to deliver his baby daughter in his living room. https://t.co/4y7LPHMr2J— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) October 20, 2021 Eiginkona hans Aumari fór af stað um miðja nótt og þau höfðu ekki tíma til að fara upp á spítala. Hann tók því á móti dóttur sinni Ahlani Moon Smoot í forstofunni. Smoot var nýkominn heim frá London þar sem hann var í byrjunarliðinu þegar liðið hans Jacksonville Jaguars mætti Miami Dolphins á sunnudaginn. Jaguars tókst þar að enda tuttugu leikja taphrinu og vinna mjög langþráðan sigur. Samkvæmt upplýsingum frá Jacksonville Jaguars þá þurfti Smoot fyrst að grípa eiginkonu sína þegar hún hneig niður í forstofunni á leiðinni út í bíl. File this under Dad-of-the Year nominee: Jaguars starting DL Dawaune Smoot (@Bigsmoot_94) unexpectedly delivered his newborn daughter, Ahlani Moon Smoot, this morning at 4 a.m. at their home in Jacksonville.More details: pic.twitter.com/Mi5XXBTfII— Adam Schefter (@AdamSchefter) October 19, 2021 Hann tók síðan sjálfur á móti barninu en var með sjúkraflutningamenn í símanum sem leiðbeindu honum meðal annars að klippa á naflastrenginn. Móður og barni heilsast vel og því var þetta ævintýri sem endaði vel. Smoot skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Jacksonville Jaguars í mars síðastliðnum en hann fær fjórtán milljónir Bandaríkjadala fyrir þau eða 1,8 milljarð íslenskra króna. With no time to make it to the hospital, @Bigsmoot_94 stepped in to action and delivered a precious baby girl at home this morning. Everybody meet Ahlani Moon Smoot. Dawuane, Aumari and baby Ahlani are all doing well. #GirlDad @Jaguars pic.twitter.com/ObK5n3XY4i— Amy Palcic (@amypalcic) October 19, 2021
NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira