Ráðinn sem lögfræðingur sameinaðs sveitarfélags Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2021 13:28 Tryggvi Þórhallsson undirritaði ráðningarsamning í Stórutjarnaskóla á dögunum, ásamt oddvita og sveitarstjóra Þingeyjarsveitar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps og skólastjórum Stórutjarnaskóla, Reykjahlíðarskóla og Framhaldsskólans á Laugum. Aðsend Tryggvi Þórhallsson lögmaður hefur verið ráðinn sem lögfræðingur hjá Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit. Sveitarfélögin sameinast formlega í lok maí á næsta ári. Í tilkynningu segir að verkefni Tryggva muni meðal annars lúta að mótun stjórnsýslu sameinaðs sveitarfélags, endurskoðun samninga, samstarfi skólastofnana þvert á skólastig og uppbyggingu hringrásarhagkerfis svæðisins tengt mótun loftslags- og innkaupastefnu sameinaðs sveitarfélags. „Tryggvi Þórhallsson hefur síðustu ár starfað sem lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Reynsla hans spannar vítt svið löggjafar sem varðar sveitarfélög, s.s. sveitarstjórnarlög, stjórnsýslulög og upplýsingalög. Með ráðningu Tryggva vill sameinað sveitarfélag leggja áherslu á að nýta þann sveigjanleika sem er til staðar í lagaramma sveitarfélaga og virkja til framþróunar þá möguleika sem breytt skipan býður upp á. Tryggvi hefur tekið þátt í fjölmörgum starfshópum og nefndum sl. ár. Þar má t.d. nefna samvinnuhóp um framtíðarskipan húsnæðismála, samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um húsnæðismál og starfshóp um málefni aldraðra. Tryggvi gegnir í dag formennsku í samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um skýra verka- og ábyrgðarskiptingu í opinberri þjónustu. Tryggvi mun hefja störf hjá sveitarfélögunum í helmingsstarfi þann 1. nóvember n.k., ásamt því að ganga frá fyrirliggjandi verkefnum hjá Sambandi íslenska sveitarfélaga. Hann verður að fullu kominn til starfa fyrir Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit um áramót.“ Sameinað sveitarfélag verður um tólf þúsund ferkílómetrar að stærð. Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Skútustaðahreppur Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Í tilkynningu segir að verkefni Tryggva muni meðal annars lúta að mótun stjórnsýslu sameinaðs sveitarfélags, endurskoðun samninga, samstarfi skólastofnana þvert á skólastig og uppbyggingu hringrásarhagkerfis svæðisins tengt mótun loftslags- og innkaupastefnu sameinaðs sveitarfélags. „Tryggvi Þórhallsson hefur síðustu ár starfað sem lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Reynsla hans spannar vítt svið löggjafar sem varðar sveitarfélög, s.s. sveitarstjórnarlög, stjórnsýslulög og upplýsingalög. Með ráðningu Tryggva vill sameinað sveitarfélag leggja áherslu á að nýta þann sveigjanleika sem er til staðar í lagaramma sveitarfélaga og virkja til framþróunar þá möguleika sem breytt skipan býður upp á. Tryggvi hefur tekið þátt í fjölmörgum starfshópum og nefndum sl. ár. Þar má t.d. nefna samvinnuhóp um framtíðarskipan húsnæðismála, samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um húsnæðismál og starfshóp um málefni aldraðra. Tryggvi gegnir í dag formennsku í samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um skýra verka- og ábyrgðarskiptingu í opinberri þjónustu. Tryggvi mun hefja störf hjá sveitarfélögunum í helmingsstarfi þann 1. nóvember n.k., ásamt því að ganga frá fyrirliggjandi verkefnum hjá Sambandi íslenska sveitarfélaga. Hann verður að fullu kominn til starfa fyrir Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit um áramót.“ Sameinað sveitarfélag verður um tólf þúsund ferkílómetrar að stærð.
Vistaskipti Sveitarstjórnarmál Þingeyjarsveit Skútustaðahreppur Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira