Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2021 14:00 Heimsmeistaramót án Brasilíu og Argentínu yrði vart svipur að sjón. getty/Andre Borges Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð. HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Sjá meira
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð.
HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Sjá meira
„Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00