Telja að andlát hjólreiðamanns megi rekja til hjálmleysis Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. október 2021 07:57 Rannsóknarnefnd samgönguslysa hvetur til notkunar reiðhjólahjálma. Vísir/Vilhelm Rannsóknarnefnd samgönguslysa telur að andlát sextíu og fimm ára gamals hjólreiðamanns megi líklega rekja til hjálmleysis. Maðurinn féll af reiðhjóli sínu í Breiðholti snemma morguns í janúar síðastliðnum og lést á sjúkrahúsi degi síðar. Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Maðurinn var blaðberi og fannst meðvitundarlaus við göngustíg í Breiðholtinu. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir, að póstburðarpokar mannsins hafi verið næst því tómir og því líklegt að maðurinn hafi verið að ljúka útburði. Hjólreiðamaðurinn var ekki með hjálm á höfðinu en hann hlaut banvæna höfuðáverka við slysið. Talið er að hann hafi misst jafnvægið og fallið af hjólinu í kjölfarið. Rannsóknarnefndin hvetur hjólreiðarmenn til þess að nota ávallt viðurkenndan reiðhjólahjálm við hjólreiðar. Erlendar rannsóknir sýni að mikill meirihluti banaslysa hjólreiðarmanna séu af völdum höfuðáverka. Nýleg rannsókn sýni, að hlutfall þeirra sem hljóti alvarleg höfuðmeiðsl við reiðhjólaslys hafi verið að meðaltali 69% prósent lægra meðal þeirra sem voru með hjálm, en þeirra sem ekki notuðu hjálm við hjólreiðarnar. Hjól mannsins var ekki búið nagladekkjum en rannsóknarnefndin segir nauðsynlegt að gæta vel að búnaði reiðhjóla fyrir vetrarnotkun. Þar geti nagladekk skipt sköpum. Nánar í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa.
Reykjavík Hjólreiðar Umferðaröryggi Tengdar fréttir Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Óska eftir vitnum að hjólreiðaslysi í Breiðholti þar sem maður lést Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að slysi sem varð á göngustíg á móts við Hagasel 14-22 í Breiðholti laugardagsmorguninn 16. janúar. 27. janúar 2021 14:09